17.05.2017 21:59

Námskeið hjá Fanneyju!

 

Fanney Dögg ætlar að koma til okkar og vera með námskeið þar sem lögð verður áhersla á undirbúning fyrir keppni.
Þetta verða þrjú skipti fyrir úrtöku fyrir Fjórðungsmót sem stefnt er á að fari fram 16. júní á Blönduósvelli (nánar auglýst síðar).
Tímarnir eru 30 mín einkatímar og kennslan fer fram í reiðhöllinni og á hringvellinum.

Dagsetningarnar eru sunnudagurinn 21. maí, laugardagurinn 27. maí og sunnudagurinn 4. júní.
Verð: - 2.000 kr skiptið fyrir börn, unglinga og ungmenni - 4.000 kr skiptið fyrir fullorðna.

Skráning á [email protected] , hægt að skrá sig í 1, 2 eða 3 skipti. Síðasti skráningardagur er 20. maí.
 

 

Flettingar í dag: 614
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 709
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 409841
Samtals gestir: 49745
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 14:34:58

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere