Færslur: 2015 Ágúst

23.08.2015 09:40

Félgasmót Neista - úrslit


Félagsmót Neista var haldið á Blönduósvelli í gær 22. ágúst.

Kristinn Bjarni sá um að verðlaun kæmust í réttar hendur smiley

 

 

 

B flokkur, minna vanir

 

1. Garri frá Sveinsstöðum / Kristín Jósteinsdóttir
2. Háleggur frá Stóradal / Birkir Freyr Hilmarsson
3. Huldar Geir frá Sveinsstöðum / Magnús Ólafsson


 

 

B flokkur, meira vanir

 

1. Börkur frá Brekkukoti / Ragnhildur Haraldsdóttir
2. Gimsteinn frá Röðli / Víðir Kristjánsson
3. Svipa frá Stekkjardal / Ægir Sigurgeirsson
4. Vigur frá Hofi / Ásdís Brynja Jónsdóttir
5. Glaumur frá Hofi / Jón Gíslason

 

Barnaflokkur

 

1. Ásdís Freyja Grímsdóttir / Hamingja frá Reykjum

 

Unglingaflokkur

 

1. Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1
2. Sólrún Tinna Grímsdóttir / Pontíak frá Breiðabólstað
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir / Keisari frá Hofi
4. Lara Margrét Jónsdóttir / Birta frá Kaldbak

 

A Flokkur

 

1. Laufi frá Syðra-Skörðugili / Eline Schrijver
2. Abel frá Sveinsstöðum / Kristín Jósteinsdóttir
3 Aþena frá Stóradal / Ægir Sigurgeirsson
4. Heilladís frá Sveinsstöðum / Magnús Ólafsson
5. Viola frá Steinnesi / Ásdís Brynja Jónsdóttir

 

Tölt

 

1. Ægir Sigurgeirsson / Gítar frá Stekkjadal
2. Sólrún Tinna Grímsdóttir / Pontíak frá Breiðabólstað
3. Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1.
4. Hapra Birgisdóttir /
5. Magnús Ólafsson / Heilladís frá Sveinsstöðum


 

Skeið

 

1. Ragnhildur Haraldsdóttir / Steina frá Nykhóli
2. Kristín Jósteinsdóttir / Abel frá Sveinsstöðum
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir / Viola frá Steinnesi

 

 

 

Glæsilegasta par mótsins var Aron Freyr Sigurðsson og Hlynur frá Haukatungu Syðri 1

 

 

 

21.08.2015 08:39

Dagsrká og ráslistar

 

KL. 10:00    Forkeppni :

                    B flokkur minna og meira vanir

                    Unglingaflokkur

                    Barnaflokkur

                    A flokkur

                    Tölt

KL. 13:00 (að forkeppni lokinni) Hádegishlé  Grill í Reiðhöllinni fyrir alla.

Verð kr  1500 fyrir fullorðna og 1000 kr fyrir börn.

Kl. Ca 14:30  Úrslit í sömu röð og forkeppni byrjað á B fl minna vanir.

                    Pollaflokkur opin skráning.

                    Brokk

                    Skeið

 

 

B-FLOKKUR.

 

Ásdís Brynja Jónsdóttir   Vigur frá Hofi
Víðir Kristjánsson  Glanni frá Brekknakoti
Birkir Freyr Hilmarsson Háleggur frá Stóradal
Jón Gíslason Glaumur frá Hofi
Þórður Pálsson Magni frá Sauðanesi
Magnús Ólafsson Huldar Geir frá Sveinsstöðum
Ragnhildur Haraldsdóttir Börkur frá Brekkukoti
Lara Margrét Jónsdóttir Öfund frá Eystra Fróðholti
Ægir Sigurgeirsson Svipa frá Stekkjardal
Kristín Jósteinsdóttir Garri frá Sveinsstöðum
Víðir Kristjánsson Gimsteinn frá Röðli

 

Unglingaflokkur

Lara Margrét Jónsdóttir Króna frá Hofi
Sólrún Tinna Grímsdóttir Pontíak frá Breiðabólstað
Aron Freyr Sigurðsson Hlynur frá Haukatungu Syðri 1.
Lilja María Suska  Myrra frá Skarði
Ásdís Brynja Jónsdóttir Keisari frá Hofi
Lara Margrét Jónsdóttir Birta frá Kaldbak
Sólrún Tinna Grímsdóttir Hespa frá Reykjum

 

Barnaflokkur

Ásdís Freyja Grímsdóttir Hamingja frá Reykjum
Ásdís Freyja Grímsdóttir Nökkvi frá Reykjum

 

A Flokkur

 

Magnús Ólafsson Heilladís frá Sveinsstöðum
Eline Schriver Laufi frá Syðra Skörðugili
Ægir Sigurgeirsson Aþena frá Stóradal
Ásdís Brynja Jónsdóttir Viola frá Steinnesi
Kristín Jósteinsdóttir Abel frá Sveinsstöðum

 

Tölt

Magnús Ólafsson Huldar Geir frá Sveinsstöðum
Þórður Pálsson Nóta frá Sauðanesi
Aron Freyr Sigurðsson Hlynur frá Haukatungu Syðri 1.
Ásdís Freyja Grímsdóttir  Hespa frá Reykjum
Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjadal
Sólrún Tinna Grímsdóttir Pontíak frá Breiðabólstað
Magnús Ólafsson Heilladís frá Sveinsstöðum
Birkir Freyr Hilmarsson Glíma frá Ósi

 

Brokk

Aron Freyr Sigurðsson Hlynur frá Haukatungu Syðri 1.
Birkir Freyr Hilmarsson Háleggur frá Stóradal
Jón Gíslason Glaumur frá Hofi
Víðir Kristjánsson Gimsteinn frá Röðli

 

Skeið

Ásdís Brynja Jónsdóttir Viola frá Steinnesi
Magnea Rut Gunnarsdóttir Sygin frá Litladal
Sólrún Tinna Grímsdóttir Hnakkur frá Reykjum
Ragnhildur Haraldsdóttir Steina frá Nykhóli
Ásmundur Sigurkarlsson Embla frá Klömbrum

 

14.08.2015 16:16

Félagsmót Neista

 

Félagsmót Neista verður haldið á Blönduósvelli 22. ágúst 2015.

Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:

A-flokk gæðinga
B-flokk gæðinga
B- flokk gæðinga minna keppnisvanir
Ungmenni (18-21 árs á keppnisárinu)
Unglingar (14-17 ára á keppnisárinu)
Börn (10-13 ára á keppnisárinu)
Pollar (9 ára og yngri á árinu) 
Skeið 100 m
300 m brokk

 

Skráning er í gegnum mótasíðu Sportfengs. http://skraning.sportfengur.com Lokaskráningardagur er miðnætti miðvikudaginn 19.ágúst.

Skráningargjöld í A og B flokk er 2500kr. Fyrir börn, unglinga og ungmenni auk tölts er 1.500 kr. Í skeiði og brokki er skráningargjaldið 1000 kr. á hest. Frítt er fyrir polla.

Pollaflokkur heitir,,Annað" í skráningarkerfinu, þeir sem skrá sig í B flokk minna vana, senda póst á [email protected] eftir að þeir hafi skráð sig í kerfið.

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á grillveislu í Reiðhöllinni að móti loknu gegn vægu gjaldi.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

 

Mótanefnd Neista

11.08.2015 22:11

Félagsmót Neista 22. ágúst

 

Félagsmót Neista verði haldið laugardaginn 22. ágúst
 

Nánari tilhögun og keppnisgreinar verða auglýstar þegar nær líður.

Mótanefndin.

  • 1
Flettingar í dag: 722
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 709
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 409949
Samtals gestir: 49747
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 16:53:26

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere