Færslur: 2018 Febrúar

23.02.2018 22:18

Skráning á Svínavatn 2018

Skráning á Svínavatn 2018 Mótið verður haldið laugardaginn 3. mars.
Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.


Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og Tölt.

 

Skráning er á sportfengur.com hjá Hestamannafélaginu Neisti. Lokað verður fyrir skráningu á miðnætti miðvikudaginn 28.febrúar.
Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma.

 

Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar á heimasíðu mótsins þegar nær dregur.

  

 

 
   
   
 

18.02.2018 14:02

Úrslit í fjórgangi og T7

Hér eru úrslitin úr fjórgangi og T7 sem var haldið í reiðhöllinni á Blönduósi síðasta föstudag. 
Neisti vill þakka fyrir góða þátttöku og skemmtilegt mót. 

 
 

Úrslit fjórgangur opinn.          

                                                                 Forkeppni                   Úrslit

Guðrún Rut  -  Sinfónía frá Krossum         6,6                             7,2

Ásdís Brynja -  Keisari frá Hofi                   6,3                             6,7

Ólafur  -   Dagfari frá Sveinstöðum            6,2                             6,6

Jonni  - Lyfting frá Hæli                              6,0                             6,1

Veronika - Rós frá Sveinstöðum                5,5                              5,7
 

 

 

Fjórgangur áhugamenn                          Forkeppni                   Úrslit
 

Lisa Hälterlein - Ingunn frá Lækjarmóti     5,4                              6,2

Hjördís - Dimma frá Hvammi 2                  5,2                              6,0

Kristín - Garri frá Sveinstöðum                  5,4                              5,8

Guðmundur -  Bylta frá Blönduósi             5,2                              5,5

Magnús - Hástígur frá Stóru-Ásgeirsá       5,2                              5,0
 

 

 

Fjórgangur Börn – Unglingar          Forkeppni                   Úrslit
 

Lara Margrét - Burkni frá Enni               6,6                              7,1

Ásdís Freyja - Pipar frá Reykjum           4,5                              6,2

Þórdís Katla  -  Vaka frá Núpi                 4,0                              4,0
 

 

 

T-7  börn                                                Forkeppni                 Úrslit
 

Magnús - Píla frá Sveinstöðum              5,5                              6

Salka kristín -  Staka frá Héraðsdal        5,0                              5,8

Inga Rós - Feykir frá Stekkjardal            5,0                              5,5

Kristín Erla -  Fengur frá Höfnum            4,5                              5,0

Tanja Birna - Glæsir frá Steinnesi           4,5                              4,8

 

 
 

T-7  Áhugamenn                               Forkeppni              Úrslit
 

Þórður - Slaufa frá Sauðanesi                 5,5                       6,8

Lisa Hälterlein - Ólga frá Árholti              6,3                       6,5

Harpa - Drottning frá Kornsá                   5,8                       6,3

Kolbrún - Perla frá Skeljabrekku              6,0                      6,0

Magnús - Hástígur frá Stóru-Ásgeirsá     4,0                      5,0
 

 

 

T-7  Opinn                                            Forkeppni          Úrslit

Guðjón - Basti frá Litla-Laxholti               6,5                   6,5

Eline M. - Klaufi frá Hofi                           5,5                   6,3

Jonni  -  Leikur frá Hæli                            5,3                   6,0

Guðrún Rut - Skíma frá Krossum            5,5                   5,8

 

 



 

17.02.2018 10:33

Svínavatn 2018

Laugardaginn 3. mars  verður mótið haldið á Svínavatni í A-Hún.

Keppt verður í A og B flokki gæðinga og opnum flokki í tölti. Fyrirkomulag með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár og verða nánari upplýsingar birtar þegar nær dregur á hestanetmiðlum og á heimasíðu mótsins.

              

                                                           
 

16.02.2018 13:30

Ráslistar - dagskrá

SAH -mótaröðin

 

Hér kemur dagskrá og ráslisti fyrir kvöldið. Mótið hefst klukkan 19:00. Eftir forkeppni sem er í þeirri röð eins og hér er fyrir neðan verður hlé og síðan úrslit í sömu röð.

 

Tölt T7 - barnaflokkur

Inga Rós Suska Hauksdóttir

Feykir frá Stekkjardal

 

Þórey Helga

 

Kjarkur frá Búlandi

   

Tanja Birna Blöndal

 

Glæsir frá Steinnesi

   

Magnús Ólafsson

 

Píla frá Sveinsstöðum

 

Kristján Freyr Hallbjörnsson

Strönd frá Snjallsteinshöfða

 

Kristín Erla Sævarsdóttir

Fengur frá Höfnum

   

Salka Kristín Ólafsdóttir

Staka frá Héraðsdal

   

 

Tölt T7 – áhugamenn

Amy

   

Fróði frá Miðhjáleigu

Kolbrún Ágústa Guðnadóttir

Perla frá Seljabrekku

Jón Gíslason

 

Ofsi frá Hofi

 

Noora

   

Nike frá Hvammmi 2

Lisa Halterein

 

Ingunn frá Lækjarmóti

Þórður Pálsson

 

Slaufa frá Sauðanesi

Magnús Ásgeir Elíasson

Hástígur frá Stóru-Ásgeirsá

Magnús Ólafsson

 

Heilladís frá Sveinsstöðum

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Pipar frá Reykjum

 

Harpa Birgisdóttir

 

Drottning frá Kornsá

 

Tölt T7 – opinn

Eline M. Schrijver

 

Klaufi frá Hofi

 

Veronika Macher

 

Rós frá Sveinsstöðum

Guðrún Rut Hreiðarsdóttir

Skíma frá Krossum

 

Jón K. Sigmarsson

 

Leikur frá Hæli

 

Lisa Halterlein

 

Ólga frá Ármóti

 

Guðjón Gunnarsson

 

Basti frá Litla-Laxholti

 

Fjórgangur – börn og unglingar

Þórdís Katla Atladóttir

Vaka frá Núpi 2

Inga Rós Suska Hauksdóttir

Feykir frá Stekkjardal

Lara Margrét Jónsdóttir

Burkni frá Enni

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Pipar frá Reykjum

 

Fjórgangur – áhugamenn

Magnús Ásgeir Elíasson

Hástígur frá Stóru-Ásgeirsá

Kristín Jósteinsdóttir

Garri frá Sveinsstöðum

Hjördís Jónsdóttir

 

Dimma frá Hvammi 2

Guðmundur Sigfússon

Bylta frá Blönduósi

 

Kolbrún Ágústa Guðnadóttir

Perla frá Seljabrekku

Magnús Ólafsson

 

Ronja frá Sveinsstöðum

 

Fjórgangur – opinn

Guðrún Rut Hreiðarsdóttir

Sinfonía frá Krossum

 

Veronika Macher

 

Rós frá Sveinsstöðum

 

Ásdís Brynja Jónsdóttir

Keisari frá Hofi

   

Ólafur Magnússon

 

Dagfari frá Sveinsstöðum

 

Hörður Ríkharðsson

 

Djarfur frá Helgumhvammi 2

 

Jón K. Sigmarsson

 

Lyfting frá Hæli

   

Heiða Mjöll Gunnarsdóttir

Gráni frá Runnum

   

Valur Valsson

 

Birta frá Flögu

   

Guðrún Rut Hreiðarsdóttir

Gloría frá Krossum

   

 

15.02.2018 13:10

Úrslitakvöld í reiðhöllinni Svaðastöðum

Laugardaginn 14. apríl verður haldið úrslitamót í reiðhöllinni Svaðastöðum, keppnisrétt hafa efstu knapar í vetrarmótaröðum Neista, Þyts, Skagfirðings og Léttis. Keppt verður í fjórgangi, fimmgangi og tölti, 1. og 2. flokki. Nánar auglýst síðar.

Sigurvegurum í fullorðinsflokkum í fjórgangi á morgun býðst að vera fulltrúar SAH-mótaraðarinnar á úrslitakvöldinu.

Minnum á að skráningarfrestur í SAH-fjórganginn og T7 er til 20:00 í kvöld, fimmtudag. Skráningar berist á netfangið [email protected] og fram þarf að koma nafn knapa og í hvaða flokki á að keppa, nafn, litur og aldur á hrossi. Skráningargjald í yngri flokkum er kr. 1.500 og kr. 2.000 í öðrum flokkum. Best er að greiða skráningargjöld fyrirfram inn á 307-26-055624, kt. 480269-7139.

11.02.2018 22:47

SAH-mótaröðin. Fjórgangur og T7

 

SAH – Mótaröðin.

Fjórgangsmót í Reiðhöllinni Arnargerði.

Föstudagskvöldið 16. febrúar kl. 19:00 verður Fjórgangur og T7 í Reiðhöllinni Arnargerði. Keppt verður í flokkum 13 ára og yngri, 14 til 17 ára, áhugamannaflokk og opnum flokki.  Áskilinn er réttur til að sameina flokka verði skráning takmörkuð. Um er að ræða fyrsta mótið í SAH – mótaröðinni sem styrkt er af SAH afurðum.

Í fjórgangi er riðinn einn hringur á hægu tölti, einn hringur á greiðara tölti, einn hringur á brokki, einn hringur á stökki og hálfur á feti. Áður en keppandi hefur keppni má hann ríða hálfan hring þ.e. hefja keppni að sunnanverðu. Keppandi ræður röð gangtegunda en í lok keppni skal hægja niður á fet.

Í T7 er riðinn einn hringur á hægu tölti og einn hringur að eigin vali.

Skráningar berist á netfangið:  [email protected] fyrir kl. 20:00 fimmtudaginn 15. Febrúar. Skráningargjald í yngri flokkum er kr. 1.500 og kr. 2.000 í öðrum flokkum.  Fram komi nafn á hrossi,  aldur og litur. Skráningargjöld má greiða fyrirfram inn á 0307-26-055624 kt. 480269- 7139.

Nefndin.

  • 1
Flettingar í dag: 701
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 409219
Samtals gestir: 49727
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 23:54:41

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere