Færslur: 2018 Apríl

16.04.2018 12:54

Úrslit á lokamóti SAH mótaraðarinnar

Föstudagskvöldið 13. apríl fór fram síðasta mót vetrarins í SAH mótaröðinni. Keppt var í fimmgangi í fullorðinsflokkum og T7 í öllum flokkum.
Ágæt þátttaka var á mótinu og voru skráningar rúmlega 30. Að forkeppni lokinni bauð Neisti félagsmönnum sínum í pítsuveislu sem tókst vel.

Úrslit - Börn T7 
1. Inga Rós - Feykir frá Stekkjardal
2. Kristín Erla - Fengur frá Höfnum 
3. Tanja Birna - Glæsir frá Steinnesi 
4. Þórey Helga - Kjarkur frá Búlandi 
5. Elísabet - Hnoss frá Hvammi 
6. Amanda - Sóti frá Bólstaðarhlíð

Barnaflokkur



Úrslit - Áhugamannaflokkur T7 
1. Karen Ósk - Stika frá Blönduósi                6,8
2. Harpa - Drottning frá Blönduósi               6,5
3. Jóhanna Stella - Freyja frá Tprfastöðum  6,3
4. Berglind - Dís frá Steinnesi                         6,0
5. Sólrún Tinna - Pipar frá Reykjum              5,8

Áhugamannaflokkur

 

Úrslit - Unglingar T7
1. Ásdís Freyja - Þruma frá Þingeyrum 5,0

Úrslit - Opinn flokkur T7
1.Guðjón - Bassi frá Laxholti 7,3
2. Ásdís - Þjónn frá Hofi         6,0               
3. Eline - Vaki frá Hofi             5,0
4. Hanna - Léttir frá Hæli       4,5

Opinn flokkur og Ásdís Freyja unglingur



Úrslit - Opinn flokkur fimmgangur 
1. Hallfríður -  5,6
2. Jón Kristófer - Lyfting frá Hæli       5,6
3. Veronika - Rós frá Sveinsstöðum  5,2
4. Hanifé - Jasmín frá Hæli                  4,9

Opinn flokkur

 

Stigahæstu knapar SAH mótaraðarinnar
Opinn flokkur - Guðjón Gunnarsson 
Áhugamannaflokkur - Karen Ósk Guðmundsdóttir 
Unglinaflokkur - Ásdís Freyja Grímsdóttir 
Barnaflokkur - Inga Rós Suska Hauksdóttir

 

Neisti þakkar SAH afurðum fyrir stuðninginn í vetur og þátttakendum og áhorfendum fyrir skemmtileg mót.

12.04.2018 23:19

Ráslisti T 7 og fimmgangur

 

T 7   Börn  
Knapi Hestur
Kristín Erla Sævarsdóttir Fengur frá Höfnum 
Tanja Birna Glæsir frá Steinnesi
Inga Rós Suska Hauksdóttir Feykir frá Stekkjardal
Elísabet Guðmundsdóttir Hnoss frá Hvammi
Amanda Ösp Alexandersd óttir Sóti frá Bólstaðarhlíð
Þórey Helga Sigurbjörnsdóttir Kjarkur frá Búlandi
Kristín Erla Sævarsdóttir Andvari frá Dýrfinnustöðum
   
T 7 Unglingar  
Knapi Hestur
Ásdís Freyja Grímsdóttir Þruma frá Þingeyrum
   
T 7 Áhugamenn  
Knapi Hestur
Berglind Bjarnadóttir Dís frá Steinnesi
Jón Geir Jónatansson Hrappur frá Sveinsstöðum
Harpa Birgisdóttir Drottning frá Kornsá
Sólrún Tinna Grímsdóttir Pipar frá Reykjum
Jóhanna Stella Jóhannsdóttir Freyja frá Torfastöðum
Berglind Bjarnadóttir Rispa frá Þingeyrum
Karen Guðmundsdóttir Stika frá Blönduósi
Guðmundur Sigfússon Glóðafeykir frá Hvolsvelli
   
T 7 Opinn flokkur  
Knapi Hestur
Guðjón Gunnarsson Smiður frá Ólafsbergi
Ásdís Brynja Jónsdóttir Þjónn frá Hofi
Eline Manon Schrijver Vaki frá Hofi
Jón Kristófer Sigmarsson Júlíus frá Hæli
Hanifé Mueller-Schoenau Léttir frá Hæli
Guðjón Gunnarsson Bassi frá Laxholti
   
Fimmgangur áhugamenn  
Knapi Hestur
Sólrún Tinna Grímsdóttir Hnakkur frá Reykjum
Berglind Bjarnadóttir Mirra frá Ytri-Löngumýri
Karen Guðmundsdóttir Hnoðri frá Laugarbóli
   
Fimmgangur opinn flokkur  
Knapi Hestur
Veronika Macher Rós frá Sveinsstöðum
Valur Valsson Birta frá Flögu
Hanifé Mueller-Schoenau Jasmín frá Hæli
Guðjón Gunnarsson Fiðla frá Lækjarteigi
Jón Kristófer Sigmarsson Lyfting frá Hæli
   
   

09.04.2018 18:13

Fimmgangur og T 7.

 

Fimmgangur og T 7 í Reiðhöllinni föstudaginn 13. apríl kl. 19:00.

Keppt verður í barnaflokki, unglingaflokki, áhugamannaflokki og opnum flokki í T 7.  Keppt verður í áhugamannaflokki og opnum flokki í fimmgangi. Í T 7 er riðinn einn og hálfur hringur á hægu tölti, snúið við og einn og hálfur á frjálsri ferð. Í fimmgangi er riðinn einn hringur á tölti,  einn á brokki og einn á stökki, hálfur á feti og svo lagt í gegn.

Í hléinu verða snæddar pizzur í boði félagsins.

Skráningu skal lokið kl. 20:00 fimmtudaginn 12. apríl [email protected] og greiðslu skráningargjalda má endilega vera lokið áður en keppni hefst inn á reikning félagsins: 0307-26-055624 kt. 480269- 7139.

Skráningargjald er 2.000 kr. í fullorðinsflokkum og 1.500 í yngri flokkum.

Nefndin.

03.04.2018 21:35

Breytingar - nýtt mót.

Breytingar – Fimmgangur og T 7 föstudaginn 13. apríl

Vegna ýmissa óviðráðanlegra aðstæðna verður enn að gera breytingar á auglýstu mótahaldi. Mótið sem auglýst hefur verið á fimmtudaginn kemur verður ekki.  Nú hefur verið horfið til þess að sameina fimmgangsmótið og lokamótið og verður nú eitt mót föstudagskvöldið 13. apríl.  Þess ber að geta að áður auglýst mót í Skagafirði 14. apríl, þar sem allir sigurvegarar af Norðurlandi áttu að leiða saman hesta sín, því hefur verið aflýst.

Nánar auglýst á sunnudaginn kemur.

Nefndin og stjórn Neista.

  • 1
Flettingar í dag: 111
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 4592
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 431688
Samtals gestir: 51028
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 07:49:39

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere