Færslur: 2009 Febrúar

03.02.2009 08:41

LH með opinn fund

LH verður með opinn fund í Reiðhöllinni á Blönduósi,  föstudaginn 6. feb kl:20:00

02.02.2009 08:35

Töltmót á Hvammstanga, kaffimorgunn og reiðnámskeið fyrir konur

Töltmót sem vera átti í Reiðhöllinni á Blönduósi 6. feb. verður í Reiðhöllinni á Hvammstanga 13. febrúar nk. og er það Húnvetnsk liðakeppni. Keppt verður í tölti í 1. flokki, 2. flokki og flokki 16 ára og yngri. Liðstjóri A-Hún er Óli Magg s: 8690705 og eru áhugasamir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við hann. Sjá nánar Húnvetnska liðakeppnin hér á síðunni dags. 14. janúar.

Kaffimorgunn sem vera átti 7. feb. fellur niður vegna fundahalda í Reiðhöllinni.

Reiðnámskeið fyrir konur   er fyrirhugað og verður fyrsti tíminn í Reiðhöllinni á Blönduósi 9. feb. kl. 19:30. Áhugasamar hafi samband við Selmu í síma 661-9961 eða á e-mail: [email protected]


Flettingar í dag: 230
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 1424
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 464059
Samtals gestir: 55787
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 01:42:41

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere