27.02.2008 13:11

Meira um ís-landsmótið 2008 á Svínavatni


Þórður Þorgeirsson og Ás frá Ármóti á Svínavatni 2007

Skráning

Fram þarf að koma, nafn hests, uppruni, aldur, litur, keppnisgrein og knapi.

Skráningar berist á netfangið [email protected]

fyrir kl 10. miðvikudagskvöldið 5. mars.

Skráningagjald.

Opinn flokkur tölt, A og B flokkur, 3.000 kr. á grein.

Best er að skráningagjöld séu greidd inn á reikning 0307- 13- 110496 kt.480269-7139 um leið og skráð er, þar sem nafn greiðanda er sett sem skýring greiðslu.

Einnig verður hægt að greiða skráningagjöld á staðnum ( með peningum, ekki korti).

Nú þegar er búið að bóka þó nokkuð í gistingu á Hótel Blönduósi, en hótelið hefur auk hótelherbergja, gistiheimili og smáhýsi til leigu. Einnig er góð gistiaðstaða fyrir menn og hross á Hofi í Vatnsdal og bændagisting er í boði víðar.

Þar sem vel hefur gengið að fá styrktaraðila hefur verið ákveðið að bæta við verðlaunaféð þannig að það verði, auk bikara fyrir átta efstu sætin í A og B flokkum og opnum flokki í tölti, 100.000. kr. fyrir fyrsta sæti, 40.000. kr. fyrir annað sæti og 20.000. kr. fyrir þriðja sæti.

Eftirtaldir eru í undirbúningsnefnd og geta þeir veitt nánari upplýsingar.

Tryggvi Björnsson s. 8981057 [email protected]

Ólafur Magnússon s. 8960705 s[email protected]

Jakob Víðir Kristjánsson s. 8940118 [email protected]

Jón Gíslason s. 4524077 [email protected]

Ægir Sigurgeirsson s. 8966011 [email protected]

Flettingar í dag: 777
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 1424
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 464606
Samtals gestir: 55816
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 04:33:49

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere