01.05.2008 17:00

Æskan og hesturinn

Æskan og hesturinn 

Stórsýning barna úr hestamannafélögum í Húnavatnssýslum , Skagafirði og nágrannabyggðum og Neskaupsstað verður haldin í Reiðhöllinni á Sauðárkróki.
Þess geta um 40 börn úr

Hestamannafélaginu Neista ásamt hestum sínum taka þátt í þessari sýningu

Verður Laugardaginn 3.maí
Fyrri sýningin kl:13 og seinni kl:16.
Aðgangur er ókeypis ? ALLIR VELKOMNIR

Veitingar eru seldar í anddyri reiðhallarinnar
Sérstakur gestur sýningarinnar er:
 EYÞÓR
úr bandinu hans Bubba ásamt afa sínum Stefáni Friðgeirssyni og
 
hestinum Degi frá Strandarhöfða

Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1424
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 463833
Samtals gestir: 55780
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 00:12:47

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere