17.02.2009 14:24

KS DEILDIN


Fyrsta keppniskvöld KS deildarinnar verður n.k. miðvikudagskvöld og hefst kl. 20.00.

Keppt verður í fjórgangi. Mikil spenna er að myndast og hafa  knapar verið að æfa í Svaðastaðahöllinni. Þar hafa sést glæsileg tilþrif og ljóst er að margir knapar koma mjög vel undirbúnir til leiks.

Knapar eru minntir á fund kl. 18:30 sama dag.

 

Rásröð er eftirfarandi:

 

1. Magnús B. Magnússon      Hrannar frá Íbishóli

2. Ísólfur Líndal                     Ögri frá Hólum

3. Bjarni Jónasson                  Komma frá Garði

4. Ragnar Stefánsson              Lotning frá Þúfum

5. Mette Mannseth                 Happadís frá Stangarholti

6. Stefán Friðgeirsson            Svanur Baldur frá Litla-Hóli

7. Þórarinn Eymundsson        Skáti frá Skáney

8. Ólafur Magnússon             Gáski frá Sveinsstöðum

9. Þorbjörn H Matthíasson     Úði frá Húsavík

10. Páll B. Pálsson                 Hreimur frá Flugumýri

11. Björn F. Jónsson              Dagur frá Vatnsleysu

12. Ásdís H. Sigursteinsd.       Von frá Árgerði

13. Sölvi Sigurðarson             Óði-Blesi frá Lundi

14. Árni B. Pálsson                Rauðinúpur frá Sauárkróki

15. Elvar E. Einarsson            Kátur frá Dalsmynni

16. Erlingur Ingvarsson          Nótt frá Torfunesi

17. Barbara Wenzl                 Dalur frá Háleggsstöðum

18. Líney M. Hjálmarsd.        Þytur frá Húsavík

 

 

Meistaradeild Norðurlands

Flettingar í dag: 1375
Gestir í dag: 117
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 233
Samtals flettingar: 463780
Samtals gestir: 55776
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 23:50:36

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere