24.03.2009 13:37

Úrslit úr grunnskólamótinu

Úrslit úr grunnskólamótinu

Jæja þá er fyrsta grunnskólamótið búið sem haldið var á Sauðárkróki. Mótið gekk mjög vel í alla staði og var hin frábærasta skemmtun og stóðu okkar krakkar sig mjög vel. Viljum við í æskulýðsnefndinni óska öllum knöpunum innilega til hamingju með frábæran árangur, við erum stollt af ykkur :)
Hér eru úrslitin:

Fegurðarreið 1.-3.bekkur

1 Ingunn Ingólfsdóttir  VARMAHL  3.b Hágangur frá Narfastöðum  8,5
2 Hólmar Björn Birgiss  AUS  2.b  Tangó frá Reykjum  7,5
3 Inga Þórey Þórarinsd  HVT  Funi frá Fremri Fitjum  8,0
4 Guðmar Freyr Magnúss  ÁRS  3.b  8,0
5 Aron Ingi Halldórss  AUS  3.b  Blakkur frá Sauðárkróki  7,6

 Þrígangur 4.-7.bekkur 

1 Gunnar Freyr Gestsson  VAR  7.b  Aþena frá Miðsitju  5,8
2 Jón Ægir Skagfjörð  BLÖ  5.b  Perla  5,3 og 3-4 inn
3 Helgi Fannar Gestson  VAR  4.b  Vissa frá Borgarhóli  5,2
4 Rósanna Valdimarsd VAR  7.b  Vakning frá Krítarhóli  5,5
5 Helga Rún Jóhannsdóttir HVT  7.b  Andrea frá Vatni  5,3  

 Tölt 4.-7.bekkur
 
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir  VAR  5.b  Smáralind frá S-Skörðugili 
2 Ragna Vigdís Vésteinsd  VAR  6.b Glóa frá Hofstaðaseli
3 Lilja Karen Kjartansd  HVT  6.b  Fía frá Hólabaki
4 Hákon Ari Grímsson  HÚN  7.b  Rifa frá Efri Mýrum  

 Fjórgangur 8.-10.bekkur
 
1 Rakel Rún Garðarsdóttir  HVT  10.b  Lander frá Bergstöðum  6,0
2 Lydía Ýr Gunnarsdóttir  ÁRS  8.b  Tengill frá Hofsósi  5,0
3 Harpa Birgisdóttir  hHÚN  10.b  Kládíus frá Kollaleiru  5,3
4 Jón Helgi Sigurgeirsson  VAR  8.b  Náttar frá Reykjavík  5,3
5 Bryndís Rún Baldursd  ÁRS  8.b  Pels frá Vatnsleysu  4,6  

 Tölt 8.-10.bekkur
 
1 Katarína Ingimarsd  VAR  8.b  Jonny be good f/hala  6,3
2 Steindóra Ólöf Haraldsd  ÁRS  9.b  Prins frá Garði  6,2
3 Finnur Ingi Sölvason  SIGL  9.b  Skuggi frá Skíðbakka  6,0
4Agnar Logi Eiríksson  BLÖ  10.b  Njörður frá Blönduósi  5,3
5 Eydís Anna Kristófersd  HVT  8.b  Virðing frá N-Þverá  5,2

Smali 4.-7.bekkur

Eftir keppni þegar nánar var farið yfir stig og refsistig kom í ljós að Ingibjörg Lóa stóð efst  

1 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir VAR
2 Sverrir Þórarinss  VAR  6.b  Ylur frá Súlunesi  32,36 og 14 refsistig
3 Rakel Ósk Ólafsdóttir  HVT  7.b  Rós frá Grafarkoti  35,82 og 14 refsistig
4 Haukur Marían S.Haukss  HÚN  7.b  Skvísa frá Fremri Fitjum  35,62 og 14 refsistig
5 Vésteinn Karl Vésteinss  VAR  4.b  Syrpa frá Hofsstaðaseli  36,72 og 14 refsistig
6 Viktoría Eik Elvarsd  VAR  4.b  Kátína frá S-Skörðugili 
7 Anna Herdís Sigurbjartsd  HVT  4.b  Prins frá Gröf 

Skeið 8.-10.bekkur

1 Eydís Anna Kristófersd  HVT  8.b  Frostrós 
2 Steindóra Ólöf Haraldsd  ÁRS  9.b  Gneisti frá Sauðárkróki
3 Stefán Logi Grímsson  HÚN  9.b  Kæla frá Bergsstöðum
4 Finnur Ingi Sölvason  SIGL  9.b  Goði frá Fjalli


Eins og sjá má frábær árangur hjá krökkunum . Til hamingju krakkar!!!

Það verður svo sannarlega gaman að fylgjast með næsta móti og hvetjum við alla til að koma og styðja krakkana 4. apríl á Hvammstanga.

 

Flettingar í dag: 1114
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 1424
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 464943
Samtals gestir: 55844
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 08:32:41

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere