24.10.2009 12:21

Helga Una tilnefnd sem efnilegasti knapi ársins 2009

 
Helga Una og Karítas frá Kommu


Nú liggja fyrir tilnefningar til knapaverðlauna sem veitt verða á Uppskeruhátíð hestamanna 7.nóv. í Reykjavík. Einnig verða veitt heiðursverðlaun Landssamband hestamannafélaga.

Tilnefndir eru:

 

Efnilegasti knapi ársins 2009
- Agnes Hekla Árnadóttir
- Camilla Petra Sigurðardóttir
- Hekla Katharina Kristinsdóttir
- Helga Una Björnsdóttir
- Linda Rún Pétursdóttir


Gæðingaknapi ársins 2009
- Bjarni Jónasson
- Erlingur Ingvarsson
- Guðmundur Björgvinsson
- Jakob Sigurðsson
- Sigurbjörn Bárðarson
- Súsanna Ólafsdóttir


Íþróttaknapi ársins 2009
- Halldór Guðjónsson
- Jóhann R. Skúlason
- Rúna Einarsdóttir-Zingsheim
- Sigurður Sigurðarson
- Snorri Dal
- Viðar Ingólfsson


Kynbótaknapi ársins
- Daníel Jónsson
- Erlingur Erlingsson
- Jakob Svavar Sigurðsson
- Jóhann R. Skúlason
- Mette Mannseth
- Sigurður Sigurðarson


Skeiðknapi ársins 2009
- Árni Björn Pálsson
- Bergþór Eggertsson
- Sigurbjörn Bárðarson
- Sigurður Sigurðarson
- Teitur Árnason
- Valdimar Bergstað


Knapi ársins 2009
- Bergþór Eggertsson
- Erlingur Erlingsson
- Jóhann R. Skúlason
- Rúna Einarsdóttir-Zingsheim
- Sigurbjörn Bárðarson
- Sigurður Sigurðarson


www.þytur.is   


Flettingar í dag: 177
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1424
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 464006
Samtals gestir: 55786
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 01:20:19

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere