14.01.2010 22:06

Námskeiðin byrja í næstu viku


Þá fer fjörið að hefjast, strax í næstu viku. Búið er að raða niður námskeiðum vetrarins og er þátttaka mjög góð á þau flest.

Mánudaginn 18. janúar Knapamerki 1 - konur.
Fyrsti hópur í Reiðhöll kl. 17.30. Ef einhver hefur ekki fengið póst um hvenær mæting er þá endilega hafa samband á netfang Neista eða Selmu í síma 661 9961. 
Kennari er Ólafur Magnússon.

Þriðjudagur 19. janúar kl. 17.30 er Knapamerki 1 - krakkar.
Kennari er Hanna María Lindmark.

Þriðjudagur 19. janúar kl. 18.30 er Knapamerki 2 - krakkar.
Kennari er Hanna María Lindmark.

Miðvikudagur 20. janúar kl. 18.00 er Knapamerki 3 - krakkar.
Kennari er Sandra Marín.

Miðvikudagur 20. janúar kl. 19.00 er Knapamerki 1 - karlar.
Kennari er Sandra Marín.

Námskeið hjá byrjendahóp og lengra komnir, þ.e. yngri börnin öll, byrja fimmtudaginn 28. janúar. Haft verður samband við foreldra og einnig verður það auglýst hér á síðunni.

Flettingar í dag: 937
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 233
Samtals flettingar: 463342
Samtals gestir: 55753
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 20:14:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere