06.02.2010 08:51

Úrslit Húnvetnsku liðakeppninnar - fjórgangur

Fyrsta mótinu í Húnvetnsku liðakeppninni lokið. 103 keppendur skráðir til leiks og var því ekki auðvelt starf dómaranna að dæma þennan fjölda á einu kvöldi. En mótið tókst rosalega vel, allt samkvæmt tímaáætlun mótanefndar og vill mótanefnd þakka öllu því frábæra starfsfólki sem aðstoðaði við að gera mótið svona skemmtilegt emoticon

Úrslit urðu eftirfarandi: einkunnir, forkeppni / úrslit

1. flokkur:


A-úrslit
1. Tryggvi Björnsson og Penni frá Glæsibæ, eink. 6,90 / 7,3
2. Helga Una Björnsdóttir og Ólga frá Steinnesi , eink. 6,65 / 7,1
3. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti, eink. 6,50 /  7,05
4. Agnar Þór Magnússon og Hrímnir frá Ósi, eink. 6,65 / 7,00
5. Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmundarstöðum, eink. 6,55 / 6,85

B-úrslit.
5. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti, eink. 6,50 / 6,85
6-7. Kolbrún Grétarsdóttir og Snilld frá Hellnafelli, eink. 6,20 / 6,60
6-7. Fanney Dögg Indriðadóttir og Stuðull frá Grafarkoti, eink. 6,2 /  6.60
8. Ólafur Magnússon og Eðall frá Orrastöðum, eink. 6,3 / 6,4
9. Elvar Einarsson og Höfðingi frá Dalsgarði, eink. 6,35 / 6,2
10. Elvar Logi Friðriksson og Syrpa frá Hrísum II, eink. 6,20 / 6,15
11. Halldór Svansson og Fursti frá Efri-Þverá, eink. 6,30 / 6,1

2. flokkur

A-úrslit
1. Ninni Kulberg og Sóldögg frá Efri-Fitjum, eink. 6,05 / 6,85
2. Patrik Snær Bjarnason og Gígur frá Hólabaki, eink. 5,85 / 6,45
3. Gréta B Karlsdóttir og Frá frá Rauðuskriðu, eink. 5,55 / 6,25
4. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Kasper frá Grafarkoti, eink. 5,65 / 6,15
5. Elín Íris Jónasdóttir og Spói frá Þorkelshóli, eink. 5,70 / 6,05

B-úrslit
5. Gréta B Karlsdóttir og Frá frá Rauðuskriðu, eink. 5,55 / 6,15
6. Ragnar Smári Helgason og Blær frá Hvoli, eink. 5,35 / 5,95
7. Jónína Lilja Pálmadóttir og Þáttur frá Seljarbrekku, eink. 5,50 / 5,75
8. Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Sæla frá Hellnafelli, eink. 5,45 / 5,60
9. Sveinn Brynjar Friðriksson og Gosi frá Hofsvöllum, eink. 5,30 / 5,20

Unglingaflokkur
 
A-úrslit
1. Sigrún Rós Helgadóttir og Biskup frá Sigmundarstöðum, eink. 6,0 / 6,80
2. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi II, eink. 5,80 / 6,00
3. Jóhannes Geir Gunnarsson og Þróttur frá Húsavík, eink. 5,95 / 5,95
4. Rúna Halldórsdóttir og Stígur frá Reykjum, eink. 5,60 / 5,95
5. Ásta Björnsdóttir og Glaumur frá Vindási, eink. 6,15 / steig af baki


B-úrslit
5. Rúna Halldórsdóttir og Stígur frá Reykjum, eink. 5,60 / 6,1
6. Klara Sveinbjörnsdóttir og Óskar frá Hafragili, eink. 5,50 / 5,75
7. Fríða Marý Halldórsdóttir og Sómi frá Böðvarshólum, eink. 5,70 / 5,70
8. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum, eink. 5,00 / 5,40
9. Eydís Anna Kristófersdóttir og Viður frá Syðri-Reykjum, eink. 5,10 / 4,95


Staðan í liðakeppninni eftir fyrsta mót:

1. Lið 1 með 54,5 stig
2. Lið 2 með 32 stig
3. Lið 3 með 16,5 stig
4. Lið 4 með 7 stig

Myndir frá mótinu má sjá hér.



Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar


Þytur

Flettingar í dag: 1221
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 233
Samtals flettingar: 463626
Samtals gestir: 55764
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 22:34:53

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere