14.02.2010 20:06

Hrossabændur- Hestamenn

Aðalfundur Samtaka Hrossabænda í A- Hún verður haldinn í Sjálfstæðissalnum á Blönduósi mánudaginn 15. febrúar 2010 og hefst kl. 20:30

 

Dagskrá:

1.      Venjuleg aðalfundarstörf - skýrsla stjórnar og reikningar

2.      Stóðhestahald 2010

3.      Af vettvangi Félags Hrossabænda - Magnús Jósefsson stjórnarmaður í FHB

4.      Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma:  Aukin eftirfylgni vegna lyfjaleifa í hrossakjöti.

5.      Önnur mál

 

Hrossaeigendum er sérstaklega bent á að aukin eftirfylgni vegna lyfjaleifa í hrossakjöti getur þýtt að einstaklingsmerkja og skrá þurfi öll lifandi hross þ.m.t öll stóðhross í landinu

                                  

Mætum öll - kaffiveitingar

 

                        Samtök Hrossabænda í A-Hún

Ath. ef veðrið verður leiðinlegt og fresta þarf fundi verður það auglýst hér á síðunni.

Flettingar í dag: 1180
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 233
Samtals flettingar: 463585
Samtals gestir: 55764
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 22:05:58

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere