24.03.2010 22:17

Verðlaunaafhendingar á Landsmóti

Unga fólkið hvatt til þátttöku í verðlaunaafhendingu á Landsmóti í sumar!


Elín Hulda, Harpa og Karen Ósk á Fjórðungsmóti 2009

Landsmót hestamanna sem haldið verður í Skagafirði dagana 27.  júní - 4. júlí hefur óskað eftir samstarfi við æskulýðsnefndir hestamannafélaga landsins í þeim tilgangi að virkja ungmenni og unglinga við verðlaunaafhendingu á mótinu.

Mælst er til að unga fólkið skarti félagsbúningi sínum við afhendinguna og geta áhugasamir haft samband við æskulýðsnefndir hestamannafélaganna en einnig er hægt að senda póst á  [email protected].

Í póstinum þarf að koma fram nafn og aldur ásamt upplýsingum um hvaða hestamannafélagi viðkomandi tilheyrir.

Flettingar í dag: 639
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 1424
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 464468
Samtals gestir: 55808
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 03:41:47

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere