28.06.2010 22:58

Reiðnámskeið á Þingeyrum

Reiðnámskeið á Þingeyrum:

...::::== Indjána - Leikir ==:::::...

(Kennari: Christina Mai leiðbeinandi frá Hólaskóla)

 

HVENÆR:  17.- 18. Júli ( minna vanir )

                    24. - 25. Júli ( meira vanir )

 

Tímasetning: 10:30h til 16:00h báða dagana

 

Aldurstakmark: 8 til 15 ára ( Hámarksfjölði 8 )

 

Þátttakendur mæti með eigin hest!

 

HVAÐ á að gera? Læra allt á milli himins og jarðar um hestinn. þrautabrautir,

útreiðatúrar og indjánaævintýri á hestbaki

........................................==((::::::::::))==...................................................

Mæta skal með öruggum reiðhjálm, hnakk, beisli, stallmúl,

........ og NESTI. Æskilegur klæðnaður eru góðir skór með hæl, reiðbuxur eða frekar

þröngar buxur úr möttu efni (ekki jogginggallar), þunnir vettlingar og hlý peysa eða úlpa.

 

Verð: 9000 kr

::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::.:::::::::::::::

Frekari upplýsingar og skráning: Christina 865-8905 [email protected]


Flettingar í dag: 771
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 233
Samtals flettingar: 463176
Samtals gestir: 55751
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 19:30:12

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere