22.07.2010 22:40

Íslandsmót barna,unglinga og ungmenna


Þau börn, unglingar og ungmenni sem ætla á Íslandsmótið á Hvammstanga
12. - 15. ágúst eiga að skrá sig á mótið hjá Hestamannafélaginu Neista á netfangið [email protected].


Við skráningu þarf að koma fram nafn keppanda og í hvaða grein hann keppir. Einnig þarf að gefa upp IS númer hests og GSM síma þess er skráir.  Hestar þurfa að vera grunnskráðir i World Feng.

Síðasti skráningardagur á mótið er 29.júlí.

Skráningargjald er 4.000 krónur og greiðist inn á reikning 1105-15-200410 kt. 550180-0499. Staðfestingu þarf að senda á netfang Þyts [email protected] og gott væri að fá staðfestingu líka á netfang Neista [email protected] svo hægt sé að skrá viðkomandi í keppnina.

Flettingar í dag: 1180
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 233
Samtals flettingar: 463585
Samtals gestir: 55764
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 22:05:58

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere