23.12.2012 18:10

Snjómokstur


Þau eru ýmis verkin sem þarf að gera. Mikill snjór kom í sum gerðin uppí Arnargerði í nóvember og hesthúseigendur hafa verið að moka úr þeim undanfarið. Gunni er hér að moka úr gerðinu hjá Ingu Maju og Sighvati, þar var gerðið nánast fullt af snjó.







Magnús Ólafsson mokaði allan snjó úr sínu gerði fyrir nokkrum dögum.


heilu snjófjöllin komin útfyrir ....





Flettingar í dag: 1256
Gestir í dag: 107
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 233
Samtals flettingar: 463661
Samtals gestir: 55766
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 22:56:15

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere