20.04.2013 18:20

Úrslit Grunnskólamóts 2013


Lokamót Grunnskólamóts hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra var í gærkvöldi í  reiðhöllinni Svaðastaðir.  Þátttaka var góð og gaman að sjá þessa ungu knapa og hesta þeirra etja kappi saman. Keppt er um stóran og myndarlegan farandbikar sem gefinn var af sparisjóðunum í Skagafirði, Siglufirði og Hvammstanga árið 2009 þegar fyrstu mótin voru haldin. Þetta er stigakeppni þar sem keppendur vinna stig fyrir skólann sinn og stigahæsti skólinn fær farandbikarinn  til varðveislu fram að næsta lokamóti. Enn sem komið er hefur Varmahlíðarskóli alltaf haft sigur en Húnavallaskóli og Grunnskóli Húnaþings vestra hafa verið í baráttusætum. Í gær fóru leikar þannig að Varmahlíðarskóli fór heim með bikarinn 5 árið í röð eftir góða keppni, einungis munað 18 stigum . Skráningar voru 70.  Mótshaldarar vilja þakka öllum sem komu að fyrir gott mót og þeim sem aðstoðuðu við framkvæmd mótsins.

 

 Lokastaða skólanna:

1.  Varmahlíðarskóli                 78
2.  Húnavallaskóli                    60
3.  Grunnsk.Húnaþings vestra   54
4.  Blönduskóli                        39
5.  Árskóli                               17
6.  Grunnskólinn Austan           13


Stigahæstir knapar þetta árið eru:
4. - 7. bekk,  Lilja Maria Suska Húnavallaskóla 
8. - 10. bekk,  Ásdís Ósk Elvarsóttir Varmahlíðarskóla.


Í Fegurðarreið kepptu:

Einar Pétursson Húnavallaskóla
Inga Rós Suska Húnavallaskóla

Þórgunnur Þórarinsdóttir Árskóla

 

Úrslit í Tvígangi:

1              Stefanía Sigfúsdóttir  Árskóla                                7,1stig
2              Lilja Maria Suska  Húnavallaskóla                          6,5 stig
3              Lara Margrét Jónsdóttir Húnavallaskóla                   6,25 stig

4              Hólmar Björn Birgisson Grunnskólinn Austan vatna  6,0 stig
5              Jón Hjálmar Ingimarsson Varmahlíðarskóla              5,6 stig

Úrslit í Þrígangi:

1              Júlia Kristín Pálsdóttir Varmahlíðarskóla                  7,17 stig
2              Karitas Aradóttir Grunnskóla Húnaþigns vestra         6,58 stig
3              Edda Felicia Agnarsdóttir Grunnsk. Húnaþ. vestra    6,25 stig
4              Guðmar Freyr Magnússon Ársklóla                         6,25 stig
5              Stormur Jón Kormákur Grunnskólinn Austan vatna   6,08 stig
6              Ásdís Freyja Grímsdóttir Húnavallaskóla                  6,08 stig

 

Úrslit í Fjórgangi:

A - úrslit:         

1              Þórdís Inga Pálsdóttir Varmahlíðarskóla           6,5 stig
2              Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Varmahlíðarskóla  6,45 stig
3              Ásdís Ósk Elvarsdóttir Varmahlíðarskóla          6,4 stig
4              Hjördís Jónsdóttir Húnavallaskóla                    6,25 stig
5              Sigurður Bjarni Aadnegard Blönduskóla           6,05 stig

B- úrslit

Ragna Vigdís færðist upp í A-úrslit  með                        6,3 stig
6              Viktoría Eik Elvarsdóttir Varmahlíðarskóla       6,0 stig
7              Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Grunnsk. Húnaþ. vestra 5,9 stig
8              Eva Dögg Pálsdóttir Grunnskóla Húnaþigns vestra  5,9 stig
9              Ásdís Brynja Jónsdóttir Húnavallaskóla             5,6 stig

 

Skeið

  1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir              6,0
  2. Sigurður Bjarni Aadnegard         6,35
  3. Viktor Jóhannes Kristófersson  7,19
  4. Magnea Rut Gunnarsdóttir        8,35
  5. Hjördís Jónsdóttir                    8,35


Hestamannafélagið Léttfeti

Flettingar í dag: 937
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 233
Samtals flettingar: 463342
Samtals gestir: 55753
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 20:14:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere