12.11.2013 21:29

Uppskeruhátíð búgreinafélaga og hestamanna

 

Uppskeruhátíð búgreinafélaganna í Austur-Húnavatnssýslu og hestamanna verður haldin laugardaginn 23. nóvember næstkomandi í Húnaveri. Húsið opnað klukkan 19:30 með fordrykk í boði SAH Afurða og borðhald hefst klukkan 20:30. Trukkarnir leika fyrir dansi.

Miðapantanir verða hjá eftirtöldum:

Aðalbjörgu og Ragnari s: 452 4663 / 868 4917 / 893 0466

Kristínu Jónu og Val s: 452 4506 / 846 8745 / 867 9785

Gróu og Sigga s: 452 4958 / 892 7192 / 863 4577

Jónu Ólafs s: 897 8216

Miðar verða seldir á staðnum (Posi).

Skráningu lýkur sunnudagskvöldið 17. nóvember.

Sætaferðir eru áætlaðar frá N1 kl. 19:15 ef næg þátttaka fæst. Þau sæti skulu pöntuð um leið og miðar.

Flettingar í dag: 418
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 1424
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 464247
Samtals gestir: 55801
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 02:51:40

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere