04.07.2016 08:18

Takk fyrir


Frábæru Landsmóti lokið. Glæsilegt í alla staði.

Okkar fólk og hestar tóku þátt og stóðu sig með prýði, þökkum við þeim kærlega fyrir frábæra frammistöðu.


Á fimmtudagskvöldið var setningarathöfnin og hópreið hestamannafélaganna. Fjölskyldan á Hofi sá alveg um þann þátt ásamt því að taka þátt í keppninni fyrr í vikunni.


Ásdís var fánaberi fremst í hópreiðinni ásamt fleiri unglingum.

 

Lara var fánaberi fyrir Hestamannafélagið Neista.

 

Fjölskyldan á Hofi tók þátt í hópreiðinni fyrir hönd hestamannafélagsins.

 
Myndir Martina Gates, teknar af fésbókarsíðu Eline.
Flettingar í dag: 1003
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 233
Samtals flettingar: 463408
Samtals gestir: 55757
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 21:00:45

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere