02.06.2017 22:09

Karlareið!

 

Ákveðið er að árleg karlareið fari fram föstudaginn 09.06. næstkomandi. Beðið var lengi eftir nothæfum ís á vötnum til að þar gæti farið fram karlareið en nú á síðustu dögum hafa þær vonir algjörlega gefið upp öndina.  En karlareið verður engu að síður og sem sagt á föstudaginn ætlum við að safnast saman við Akur og ríða sem leið liggur að Húnsstöðum og síðan þar sem leið liggur í reiðhöllina. Þar grillum við að venju og höfum glaða stund.  Áætlað er að leggja af stað um kl.18:00 frá Akri.  Þátttökugjald er kr. 3000.  Komum með góða skapið og höfum af þessu gaman.  Þátttka tilkynnist fyrir 7. júní n.k. til Páls í síma 8484284, Jóns Geirs í síma 8972053 eða Kristján í síma 8921713.

Nefndin.

Flettingar í dag: 695
Gestir í dag: 90
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 233
Samtals flettingar: 463100
Samtals gestir: 55749
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 19:09:12

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere