17.08.2017 10:57

Félagsmót - uppskeruhátíð.

 

 

Á laugardaginn kemur 19. ágúst eftir hádegið verður félagsmót Neista, mun dagskrá og ráslistar koma á morgun föstudag. Eftir mótið verður boðið í grill og léttar veitingar ásamt því að trúbador spilar eftir matinn. Tekið verður við pöntunum á nýjum Neistajökkum (hægt verður að máta). Allir Neistafélagar og velunnarar velkomnir.

 

 

Flettingar í dag: 131
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1424
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 463960
Samtals gestir: 55783
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 00:56:31

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere