21.01.2018 21:35

Vel heppnuð vinnusýning

Það var vel mætt á vinnusýningu Benna Líndal í reiðhöllinni í gær en rúmlega 70 manns komu til að fylgjast með þjálfunaraðferðum hans. Benni kom með fjögur hross á mismunandi tamningastigum og sýndi okkur aðferðir sem hann notar við vinnu með ung hross og meira tamin hross. Gaman var að fylgjast með samspili knapa og hesta sem einkenndist af léttleika og trausti.

Við þökkum Benna kærlega fyrir komuna.

Einnig þökkum við áhorfendum fyrir komuna, það var virkilega gaman að fá svona góða mætingu og vonandi gaf þetta tóninn fyrir komandi viðburði.

 

   

 

 
Flettingar í dag: 1221
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 233
Samtals flettingar: 463626
Samtals gestir: 55764
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 22:34:53

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere