03.04.2019 15:31

Stórsýning

Breytt dagsetning - 24.apríl klukkan 18:00

 

Þann 24. apríl 2019 fer fram Stórsýning A-Húnvetnskra hestamanna í reiðhöllinni Arnargerði. Hestamenn/eigendur eru hvattir til að taka þátt í þessum viðburði og gleðjast saman eins og hestamönnum einum er lagið.

Hross af öllum toga og á öllum aldri velkomin.

 

Skráningargjald er 2000 kr. fyrir hvert atriði óháð fjölda hrossa.

 

Skráningar berist í tölvupósti á [email protected], en skráningarfrestur er til miðnættis 21.apríl.

Upplýsingar sem þurfa að fylgja skráningu eru 

IS númer 

Nafn hests og litur

Eigandi

Aðrar upplýsingar um hrossið sé þess óskað 

 

Nánari upplýsingar veitir Guðjón Gunnarsson í síma 8948332

Flettingar í dag: 1180
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 233
Samtals flettingar: 463585
Samtals gestir: 55764
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 22:05:58

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere