29.04.2021 21:24

Ráslistinn

Fyrirkomulagið fyrir Þrígangsmótið (keppendur):
 
Sýna skal a.m.k. þrjár gangtegundir í fjórum ferðum. Knapi hefur sjálfur val um hvaða gangtegundir hann sýnir, en sýna ber þrjár af fimm viðurkenndum gangtegundum íslenska hestsins. Dómskali gæðingakeppni gildir og sýna dómarar einkunn eftir hverja ferð. Gefin er ein einkunn fyrir tölt. Ef bæði er sýnt hægt og greitt tölt gildir hærri einkunn (hægt tölt og greitt tölt telst ekki sem tvær gangtegundir) Keilur afmarka þar sem hestur er í dómi.
 
 
Ekki eru riðin úrslit nema í 1. flokki og opnum flokki.
Verðlaunaafhending er strax á eftir hverjum flokki fyrir sig.
 

 

Pollar


1. Hilmir Hrafn Jónasson og Feykir frá Stekkjardal, rauður
2. Viktoría Máney Guðjónsdóttir og Hnoss frá Hvammi, brún
3. Halldóra Líndal Magnúsdóttir og Henrý frá Kjalarlandi, rauðhöttóttur, blesóttur
4. Katrín Heiða Finnbogadóttir og Prins frá Kjalarlandi, moldóttur
5. Camilla Líndal Magnúsdóttir og Fjörnir frá Kjalarlandi, brúnn
6. Margrét Viðja Jakobsdóttir og Hetta frá Stóradal, brúnskjótt

7. Victor Líndal Magnússon og Fjörnir frá Kjalarlandi, brúnn


Börn

1. Harpa Katrín Sigurðardóttir og Jarpblesi frá Hnjúki, jarpblesóttur með leista
2. Kristín Erla Sævarsdóttir og Obama frá Dýrfinnustöðum, brúnn
3. Harpa Katrín Sigurðardóttir og Maístjarna frá Rauðkollsstöðum, grá

 

Unghrossa flokkur

1. Guðmundur Sigfússon og Ólga, 4v. brún
2. Guðjón Gunnarsson og Svaðilfari frá Blöndubakka , 4v. brúnskjóttur, höttóttur



Unglingar og ungmenni

1. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Pipar frá Reykjum, draugmoldóttskjóttur
2. Inga Rós Suska Hauksdóttir og Andvari frá Hvammi 2, jarpskjóttur
3. Sunna Margrét Ólafsdóttir og Gáski frá Sveinsstöðum, brúnstjörnóttur

4. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Eldborg frá Þjóðólfshaga, móbrún
5. Hjördís Þórarinsdóttir og Glaður frá Blönduósi, rauður
6. Lilja María Suska og Kristall frá Hvammi 2, rauðtvístjörnóttur



1. flokkur

1. Þorgeir Jóhannesson og Birta frá Áslandi, grá
2. Karen Ósk Guðmundsdóttir og Stika, grá
3. Magnús Líndal og Elddór frá Kjalarlandi, rauður

4. Hafrún Ýr Halldórsdóttir og Gjöf frá Steinnesi, rauð
5. Guðmundur Sigfússon og Spenna, brún
6. Ásmundur Sigurkarlsson og Hreyfing frá Áslandi, brún

7. Camilla Czichowsky og Júpíter frá Stóradal, brúnstjörnóttur
8. Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum 1, jarpur

 

Opinn flokkur

1. Ægir Sigurgeirsson og Gleði frá Stekkjardal, rauðblesótt
2. Guðjón Gunnarsson og Smiður frá Ólafsbergi, móálóttur
3. Guðrún Rut Hreiðarsdóttir og Sinfónía frá Krossum, rauðskjótt/slettuskjótt, glaseygð
4. Eline Manon Schrijver og Klaufi frá Hofi, rauðskjóttur
5. Jakob Víðir Kristjánsson og Stefnir frá Réttarholti, grár
6. Bergrún Ingólfsdóttir og Galdur frá Geitaskarði, brúnn
7. Ægir Sigurgeirsson og Trilla frá Stekkjardal, moldótt
8. Guðjón Gunnarsson og Tenór frá Hólabaki, jarpur
9. Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir og Nína frá Áslandi, brún
10. Halla María Þórðardóttir og Henrý frá Kjalarlandi, rauðhöttóttur, blesóttur
11. Guðrún Rut Hreiðarsdóttir og Rebekka frá Skagaströnd, móbrún
12. Eline Manon Schrijver og Oddi frá Hofi, rauðstjörnóttur
13. Ægir Sigurgeirsson og Tomma frá Stekkjardal, rauðblesótt
14. Guðjón Gunnarsson og Óskadís frá Syðri-Löngumýri, jörp

 

Flettingar í dag: 1127
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 233
Samtals flettingar: 463532
Samtals gestir: 55763
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 21:43:26

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere