10.06.2021 06:50

Sjálfboðaliðar á Fjórðungsmót

Hestamannafélagið leitar til félagsmanna og annara sem áhuga hafa til sjálfboðaliðastarfa á Fjóðrungsmóti.

Störfin felast m.a. miðasölu, gæslu á svæðinu, ritarar, umsjón með tónlist, hliðverðir og fleira. Starfsmaðurinn má vinna t.d. eina vakt á dag, tvær eða þrjár eða jafnvel vakt á miðvikudegi og svo aftur á laugardegi.
Starfsmaður sem vinnur að lágmarki 8 klst á FM´21 fær vikupassa á mótið í boði FM´21 en
þó skal það tekið fram að aðeins einn miði er í boði á mann.

Þeir sem hafa áhuga endilega sendið nafn og símanúmer á [email protected] sem allra fyrst.

Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1424
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 463833
Samtals gestir: 55780
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 00:12:47

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere