10.04.2007 17:03

Grímur Gíslason jarðaður í dag

Í dag var jarðsettur Grímur Gíslason heiðursborgari Blönduóss.  Grímur var alla tíð mikill hestamaður og félagsmaður í Neista. Núverandi og 4 fyrrverandi formenn í Neista stóðu heiðursvörð við Blönduósskirkju, bæði fyrir og eftir athöfn.  Síðan var riðið á undan líkfylgdinni að kirkjugarðinum á Blönduósi. Myndir eru í myndaalbúmi af heiðursverðinum.


Flettingar í dag: 2032
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 1780
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1218372
Samtals gestir: 95927
Tölur uppfærðar: 1.8.2025 19:59:01

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere