18.08.2017 14:33

Dagskrá og ráslistar (uppfært)

Dagskrá

13:00 Tölt

13:40  Barnaflokkur

13:50 A flokkur

14:15 Unglingaflokkur

14:45 B flokkur

15:30 Hlé

15:45 Úrslit byrja

Úrslit Tölt

Úrslit Barnaflokkur

Úrslit A flokkur

Úrslit Unglingaflokkur

Úrslit B flokkur

Skeið

 

Klukkan 19:00 verður boðið uppá grill og léttar veitingar í reiðhöllinni. Neistafélagar og velunnarar velkomnir. Trúbador mun spila eftir matinn.

 

Ráslistar

 

A flokkur

 

Nr

Hópur

Hönd

Hestur

Knapi

Litur

Aldur

1

1

H

Konungur frá Hofi

Eline Schriver

Brúnn/milli- einlitt

6

2

2

H

Hnakkur frá Reykjum

Sólrún Tinna Grímsdóttir

Brúnn/milli- skjótt

13

3

3

V

Birta frá Flögu

Valur Valsson

Grár/brúnn stjörnótt

7

4

4

V

Litur frá Blönduósi

Ægir Sigurgeirsson

Jarpur/litföróttur einlitt

8

 

 

B flokkur

1

1

V

Tímon frá Hofi

Lara Margrét Jónsdóttir

Bleikur/fífil- stjörnótt

7

2

2

V

Djarfur frá Helguhvammi II

Hörður Ríkharðsson

Brúnn/milli- einlitt

10

3

3

V

Kostur frá Stekkjardal

Ægir Sigurgeirsson

Brúnn/mó- blesa auk leist...

7

4

4

V

Þjónn frá Hofi

Jón Gíslason

Jarpur/dökk- einlitt

7

5

5

V

Dimma frá Hvammi 2

Haukur Marian Suska

Brúnn/milli- einlitt

6

6

6

V

Heikir frá Hoftúni

Davíð Jónsson

Rauður/ljós- stjörnótt vi...

10

7

7

V

Króna frá Hofi

Lara Margrét Jónsdóttir

Rauður/milli- einlitt

9

8

8

V

Keisari frá Hofi

Ásdís Brynja Jónsdóttir

Grár/rauður stjörnótt

8

9

9

V

Kraftur frá Steinnesi

Hörður Ríkharðsson

Rauður/milli- stjörnótt

8

 

 

Barnaflokkur

1

1

V

Salka Kristín Ólafsdóttir

Staka frá Héraðsdal

Rauður/milli- blesótt glófext

27

2

2

V

Inga Rós Suska Hauksdóttir

Feykir frá Stekkjardal

Rauður/sót- einlitt

12

 

Skeið

1

1

V

Haukur Marian Suska

Viðar frá Hvammi 2

Brúnn/milli- skjótt

12

2

2

V

Haukur Suska Garðarsson

Sægletta frá Eyjarkoti

Jarpur/rauð- stjörnótt

11

3

3

V

Davíð Jónsson

Halla frá Skúfsstöðum

Rauður/sót- sokkar(eingön...

10

4

4

V

Haukur Suska Garðarsson

Tinna frá Hvammi 2

Brúnn/milli- einlitt

13

 

Tölt

1

1

V

Lara Margrét Jónsdóttir

Klaufi frá Hofi

Rauður/milli- skjótt

6

2

2

V

Berglind Bjarnadóttir

Dís frá Steinnesi

Bleikur/fífil- einlitt

6

3

3

V

Hörður Ríkharðsson

Djarfur frá Helguhvammi II

Brúnn/milli- einlitt

10

4

4

H

Ægir Sigurgeirsson

Gítar frá Stekkjardal

Rauður/milli- einlitt

13

5

5

H

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Pipar frá Reykjum

Moldóttur/d./draug skjótt

6

6

6

V

Davíð Jónsson

Heikir frá Hoftúni

Rauður/ljós- stjörnótt vi...

10

7

7

V

Lara Margrét Jónsdóttir

Króna frá Hofi

Rauður/milli- einlitt

9

8

8

V

Berglind Bjarnadóttir

Kúnst frá Steinnesi

Jarpur/milli- einlitt

5

 

 

 

 

 

 

 

 

Unglingaflokkur

1

1

V

Lara Margrét Jónsdóttir

Klaufi frá Hofi

Rauður/milli- skjótt

6

2

2

V

Sólrún Tinna Grímsdóttir

Grýla frá Reykjum

Bleikur/álóttur einlitt

7

3

3

V

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Pipar frá Reykjum

Moldóttur/d./draug skjótt

6

4

4

V

Anna Sigurborg Elíasdóttir

Hamingja frá Reykjum

Brúnn/milli- skjótt

10

17.08.2017 10:57

Félagsmót - uppskeruhátíð.

 

 

Á laugardaginn kemur 19. ágúst eftir hádegið verður félagsmót Neista, mun dagskrá og ráslistar koma á morgun föstudag. Eftir mótið verður boðið í grill og léttar veitingar ásamt því að trúbador spilar eftir matinn. Tekið verður við pöntunum á nýjum Neistajökkum (hægt verður að máta). Allir Neistafélagar og velunnarar velkomnir.

 

 

13.08.2017 10:28

 

Félagsmót Neista laugardaginn 19. ágúst á Blönduósi.

Keppt verður í A og B flokki. Ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki. Einnig tölti, og 100 metra skeiði. Bryddað verður upp á þeirri nýjung að bjóða upp á keppni í C flokki. Skráningargjöld eru kr. 3000 í A og B, ungmennaflokki og tölti en 2.500 í aðrar greinar og flokka. Allar keppnisreglur má nálgast á lhhestar.is. Mótið hefst kl. 10:00. Boðið verður upp á hressingu í hádeginu.  Félagar sem hafa tök á að starfa við mótið vinsamlegast setji sig í samband við mótanefnd (Valur, Jonni, Höddi, Siggi og Davíð). Skráning fer fram á Sportfeng og þarf að vera lokið fyrir miðnætti á fimmtudaginn 17. ágúst næstkomandi.

Nefndin

06.08.2017 15:34

Fyrirhugað er að halda félagsmót Neista 2017 þann 19. ágúst næstkomandi. Takið daginn frá og fjölmennum. Nánar auglýst síðar.

Nefndin.

16.07.2017 22:00

6. sætiðKeppnin í fimmgangi ungmenna á Hólum var um fimm leytið í dag í úrhellisrigningu en þar náðu Ásdís og Sleipnir 6. sætinu með 6.26 í einkunn. Vel gert. Innilega til hamingju með það.
Þá er það Holland næst, gangi þér vel þar

15.07.2017 22:23

Ásdís valin í Hollenska liðið

 
 

Ásdís Brynja vann B-úrslit í fimmgangi ungmenna á Íslandsmótinu í dag á Sleipni og keppir því í A-úrslitum á morgun.
Hún var líka valin í Hollenska liðið sem keppir á HM í ágúst.

Því miður fékk Lara ekki sæti í Hollenska liðinu þrátt fyrir mikla vinnu og þjálfun úti í Hollandi.

Glæsileg ástundun og árangur hjá þeim báðum, til hamingju með það.

10.07.2017 20:39

Systurnar á Hofi

 
 
 

Ásdís Brynja og Sleipnir frá Runnum hafa verið í þjálfunarbúðum og æft stíft hjá Sigga Matt og Eddu Rún til að reyna við þátttökurétt á Heimsmeistramótið sem fram fer í Hollandi í ágúst.  Þau tóku þátt í fimmgangi á Íslandsmóti fullorðinna á Hellu nú um helgina og náðu frábærum árangri.  Einungis þau ungmenni sem reyndu við þátttöku á Heimsmeistaramótið fengu að taka þátt. Ásdís og Sleipnir fengu hærri einkunn en þau  ungmenni sem tóku þátt í úrtöku fyrir nokkrum vikum síðan. Frábært hjá Ásdísi og Sleipni.
 

 

 

Lara Margrét og Zelda frá Sörlatungu tóku þátt í skeiðmóti í Oirschot en þar var úrtaka í skeiðgreinum.
Þær eru nýbyrjaðar að þjálfa saman og Lara ekki mikið riðið skeið hingað til en þær náðu frábærum tíma 7,98,   1. sætið í unglingaflokki og 2. sæti í fullorðinsflokki.
Zelda er í eigu Mike van Engelen sem þjálfaði þær fyrir skeiðið.
Lara hefur verið í Hollandi meira eða minna síðan í byrjun mai. Hún hefur aðallega verið að þjálfa Örk frá Hjarðartúni í T2. Eigandi Arkar er Mieke van Herwijnen, sem hefur þjálfað þær saman. Tækifærið með Zeldu kom upp fyrir hálfum mánuð en þær keppa í 100 m skeiði og gæðingaskeið. Hún getur bara farið með aðra þeirra, en á meira sjens ef hún er með fleiri hross.


Báðar hafa tekið þátt í fimm úrtökumótum. Lara á eina eftir sem verður í Hollandi núna um helgina. Í Hollandi þarf að ná lágmarkseinkunn, tvisvar í hverjum flokk fyrir sig til að eiga möguleika á að verða valinn í lið.


Aldeilis frábær árangur hjá þeim systrum. Það verður gaman að fylgjast með hvort þær verða valdar í liðið, en það fá þær að vita nk. laugardagskvöld.

 

 

23.06.2017 08:46

FJÓRÐUNGSMÓT VESTURLANDS BORGARNESI 28. júní til 2. júlí 2017


Miðvikudagur 28. júní

Aðalvöllur:

08:30                           Knapafundur
09:30-12:00                Ungmennaflokkur forkeppni
12:00-13:00                Hlé
13:00-14:00                Tölt 17 ára og yngri (T1) forkeppni
14:00-                          B flokkur gæðinga forkeppni
                                   Hestar nr. 1-20
                                   Hlé í 15 mín.
                                   Hestar nr. 21-40
                                   Hlé í 15 mín
                                   Hestar nr. 41-

Félagsheimili Skugga:
20:00                          Vörn og kynning á meistararitgerð Gunnars Reynissonar:
                                   Hreyfigreiningar á tölti og skeiði íslenska hestsins

Kynbótavöllur:

10:30-12:00                Hryssur 4 vetra
13:00-17:00                Hryssur 5 og 6 vetra (15 mín hlé kl. 14:30 og 16:00)
17:00-18:00                Hryssur 7 vetra og eldri

Fimmtudagur 29. júní

Aðalvöllur:

09:00-11:30                Unglingaflokkur forkeppni
11:30-12:30                Hlé
12:30-14:00                Barnaflokkur forkeppni
14:15                           Forkeppni A flokkur
                                   Hestar nr. 1-20
                                   Hlé í 15 mín
                                   Hestar nr. 21-40
                                   Hlé í 15 mín
                                   Hestar nr. 41-

Kynbótavöllur:

10:30-12:00                Stóðhestar 4 vetra
12:00-13:00                Hlé
13:00-14:20                Stóðhestar 5 vetra
14:20-15:00                Stóðhestar 6 vetra
15:00-15:15                Hlé
15:15-16:00                Stóðhestar 6 vetra
16:00-17:00                Stóðhestar 7 vetra og eldri

 

Föstudagur 30. júní

Aðalvöllur:

09:00-11:30                Tölt opinn flokkur (T1) forkeppni
12:30-13:00                Mótssetning og skrúðganga hestamanna (án hrossa)
13:00-14:30                Yfirlitssýning hryssur
14:30-14:50                Hlé
14:50-15:30                Barnaflokkur B úrslit
15:30-16:10                Unglingaflokkur B úrslit
16:10-16:50                Ungmennaflokkur B úrslit
16:50-19:00                Hlé
19:00-20:30                100 m fljúgandi skeið
20:30-21:00                B úrslit í tölti opinn flokkur

23:00-03:00                Dansleikur í reiðhöll með Stuðlabandinu

 

Laugardagur 1. júlí

Aðalvöllur:

10:00-12:00                Yfirlitssýning stóðhestar
13:00-13:40                Barnaflokkur A úrslit
13:40-14:20                Unglingaflokkur A úrslit
14:20-15:00                Ungmennaflokkur A úrslit
15:00-15:40                B úrslit í B flokk
16:00-17:00                Sýning ræktunarbúa
17:00-19:00                Hlé
19:00-19:40                A flokkur gæðinga B úrslit
19:40-20:20                Tölt (T1) 17 ára og yngri A úrslit
20:20-21:20                Tölt opinn flokkur (T1) A úrslit
21:20-22:00                Kvöldvaka á aðalvelli eða í reiðhöll (fer eftir veðri)

 

Sunnudagur 2. júlí

Aðalvöllur:

10:00-11:30                Hryssur verðlaunaafhending
12:00-12:30                B flokkur gæðinga A úrslit
12:30-13:15                Stóðhestar verðlaunaafhending
13:30:14:10                A flokkur gæðinga A úrslit
14:10                          Mótsslit

  • 1
Flettingar í dag: 93
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 856
Gestir í gær: 83
Samtals flettingar: 1906694
Samtals gestir: 279062
Tölur uppfærðar: 21.8.2017 13:31:26

Vafraðu um

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Harpa Birgisdóttir, formaður, Magnús Sigurjónsson, Kristján Þorbjörnsson, Sonja Suska, Berglind Bjarnadóttir. - - - Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere