Færslur: 2023 Febrúar

18.02.2023 22:22

Úrslit úr þrígangi

Vel heppnað þrígangsmót í dag.

Bestu þakkir til allra sem komu og til þeirra sem sáu um mótið.
 

Pollaflokkur:

 

Aron Freyr Friðriksson og Ólympía frá Breiðstöðum
Camilla Líndal Magnúsdóttir og Henrý frá Kjalarlandi

 

 
Barnaflokkur:
 
1. Victor Líndal Magnússon - Henrý frá Kjalarlandi - 5,75
2. Sveinn Óli Þorgilsson - Glæsir frá Steinnesi - 5,50
3. Heiðdís Harpa Ármannsdóttir - Spreki frá Akurgerði - 5,30
4. Natalía Rán Skúladóttir - Halur frá Sauðafelli - 5,25
5. Margrét Viðja Jakobsdóttir - Apall frá Hala - 5,00
 
 
Unglinga- og Ungmennaflokkur:
 
1.  Sunna Margrét Ólafsdóttir - Píla frá Sveinsstöðum - 6,70
2.  Harpa Katrín Sigurðardóttir - Drottning frá Hnjúki - 6,30
3.  Salka Kristín Ólafsdóttir - Gleði frá Sveinsstöðum - 6,20
4.  Kristín Erla Sævarsdóttir - Sónata frá Sauðanesi - 5,20
5.  Kristján Freyr Hallbjörnsson - Flipi frá Gilsstöðum - 5,00
 
 
Opinn flokkur:
 
1.  Guðrún Rut Hreiðarsdóttir - Sál frá Skagaströnd - 6,60
2.  Berglind Bjarnadóttir - Erla frá Steinnesi - 6,50
3.  Jakob Víðir Kristjánsson - Sara frá Stóradal - 6,30
4.  Guðmundur Sigfússon - Ólga frá Blönduósi - 6,20
5.  Guðrún Tinna Rúnarsdóttir - Toppur frá Litlu-Reykjum - 5,80
 
 
 
Hér eru yngsti og elsti þátttakendur mótsins,
Magnús Ólafsson, 77 ára og Camilla Líndal 3 ára.

 

 

15.02.2023 10:11

Opinn þrígangur Neista

 

Þríganginum verður haldinn laugardaginn 18. febrúar klukkan 14:00.

Riðnir verða 2 hringir (4 ferðir) og sýna keppendur 3 gangtegundir að eigin vali og hljóta einkunn fyrir hverja gangtegund.

Flokkarnir verða:

Opinn flokkur (fullorðnir) - einn inná í einu.

Unglinga- og Ungmennaflokkur (14-21 árs) .
Ungmenni (18-21 árs) mega skrá sig í opinn flokk.

Barnaflokkur (10-13 ára) - tvígangur - farnir verða 2 hringir, 2 inná í einu og riðið verður eftir þul.

Pollaflokkur (< 10 ára) - Pollar ráða hvort þau vilja láta teyma undir sér eða ekki og verður hópnum skipt upp í tvennt eftir því - allir inná i einu.

- ATH leyfilegt er fyrir börn sem treysta sér að taka þátt í tvíganginum að gera það.

Skráning er út miðvikudaginn 15. febrúar á [email protected]

Skráningargjald er 3000 krónur fyrir fullorðna, 2000 krónur fyrir unglinga og 1500 krónur fyrir börn.

 

Hlökkum til að sjá ykkur.

Mótanefnd

14.02.2023 23:25

Aðalfundur Hestamannafélagsins Neista

 
Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Neista þann 21.2.2023. Fundurinn verður haldinn í reiðhöllinni Arnargerði og hefst kl. 20:00.
Dagskrá fundarins:
  1. Fundarsetning, kosning starfsmanna fundarins
  2. Inntaka nýrra félaga
  3. Skýrsla stjórnar
  4. Afgreiðsla reikninga félagsins
  5. Lagabreytingar
  6. Kosningar
  7. Önnur mál
Undir 5. lið mun stjórn bera upp tillögur til breytinga á lögum félagsins.
Breytingartillögurnar má nálgast hjá stjórn, eða útprentað á kaffistofu reiðhallarinnar.
Hvetjum alla félagsmenn til að mæta.
 
F.h. stjórnar Hestamannafélagsins Neista,
Hafrún Ýr Halldórsdóttir,
formaður
  • 1
Flettingar í dag: 574
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 1125
Gestir í gær: 95
Samtals flettingar: 434552
Samtals gestir: 51291
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 15:05:00

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere