06.07.2014 11:44

Fulltrúar Neista í fánareið á LM

 

Okkar fólk tók að sjálfsögðu þátt í hópreið hestamanna á LM. Flottir fulltrúar.

Ásdís Freyja, Sólrún Tinna, Lara Margrét, Lilja María, Inga Rós og Haukur Marian.

 

 

 

 

 

Fleiri myndir má sjá á myndasíðu Sonju og Hauks í Hvammi. 

 

04.07.2014 11:40

Neistafélagar á Landsmóti

 

Neistafélagar eru að standa sig frábærlega á Landsmótinu á Hellu.
 

Þær Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum og Lilja María Suska og Gullmoli frá Möðrufelli komust báðar í milliriðla í barnaflokki.

Í sérstakri forkeppni urðu þær í:

21-22. sæti Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum 8,38
30. sæti, Lilja Maria Suska og Gullmoli frá Möðrufelli 8,28



Í milliriðlum urðu þær í:

18. sæti Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum 8,35

mynd: Sonja Suska

 

19. sæti Lilja Maria Suska og Gullmoli frá Möðruvelli 8.36

mynd: Sonja Suska

 

Aron Freyr Sigurðsson og Hlynur frá Haukatungu syðri og Ásdís Brynja Jónsdóttir og Börkur frá Brekkukoti komust í milliriðla í unglingaflokki

Í sérstakri forkeppni urðu þau í:

17. sæti Aron Freyr Sigurðsson og Hlynur frá Haukatungu Syðri, 8,45

23.-24. sæti Ásdís Brynja Jónsdóttir og Börkur frá Brekkukoti, 8,41



Í milliriðli gerði Aron Freyr sér lítið fyrir og náði að komast í A-úrslit

5. sæti Aron Freyr Sigurðsson og Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,54

 


21. sæti Ásdís Brynja Jónsdóttir og Börkur frá Brekkukoti 8,30

mynd:Eline Manon Schrijver

 

 

Ungmennaflokkur, séstök forkeppni.

60. sæti Haukur Marian Suska og Sveipur frá Miðhópi, 8,20

mynd: Sonja Suska

 

 

B-flokkur, sérstök forkeppni:

52.-53. sæti Gítar frá Stekkjadal og Jakob Víðir Kristjánsson, 8,42

mynd: Sonja Suska

 

 

A-flokkur, sérstök forkeppni:

20.-21. sæti Þyrla frá Eyri og Viðar Ingólfsson, 8,54

22. sæti Þyrla frá Eyri / Viðar Ingólfsson 8,46 í milliriðlum.

mynd: Eline Manon Schrijver
 

 

 

 

Þess má geta að stóðhesturinn Konsert frá Hofi í Vatnsdal er efstur í 4 vetra flokki, setti nýtt met  

Sköpulag: 9,5 - 8,5 - 7,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 7,5 = 8,48
Hæfileikar: 10,0 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 9,5 - 9,5 - 6,0 = 8,60

og 8,55 í aðaleinkunn

Ræktandi: Eline Manon Schrijver, Jón Gíslason
Eigandi: Goetschalckx Frans

mynd tekin af eidfaxi.is

 

 

 

Innilega til hamingju Neistafélgar með frábæran árangur.

 

15.06.2014 15:49

Úrslit Félagsmóts Hestamannafélagsins Neista og úrtaka fyrir Landsmót 2014

Hér koma úrslit Félagsmóts Hestamannafélagsins Neista og úrtöku fyrir Landsmót 2014.  Mótanefnd vill þakka öllum þeim sem komu að framkvæmd mótsins.

 

 

Barnaflokkur:

  1. Ásdís Freyja Grímsdóttir / Hespa frá Reykjum 8,22
  2. Lilja María Suska / Gullmoli frá Möðrufelli 8,11
  3. Lara Margrét Jónsdóttir / Leiðsla frá Hofi 8,08

 

 

Unglingaflokkur:

  1. Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu syðri 8,32
  2. Ásdæis Brynja Jónsdóttir / Börkur frá Brekkkukoti 8,28
  3. Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 8,03
  4. Hjördís Jónsdóttir / Dynur frá Leysingjastöðum 7,97
  5. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir / Krummi frá Egilsá 7,94

 

 

Ungmennaflokkur:

  1. Haukur Marían Suska / Sveipur frá Miðhópi 8,09
  2. Agnar Logi Eiríksson / Njörður frá Blönduósi 8,03

 

 

B-flokkur:

  1. Gítar frá Stekkjardal / Jakob Víðir Kristjánsson 8,39
  2. Dökkvi frá Leysingjastöðum 2 / Ísólfur Líndal Þórisson 8,26
  3. Króna frá Hofi / Lara Margrét Jónsdottir 8,07
  4. Díva frá Steinnesi / Lisa Inga Hälterlein 8,05

 

 

A-Flokkur:

  1. Þyrla frá Eyri / Tryggvi Björnsson 8,44
  2. Ösp frá Akrakoti / Finnur Bessi Svavarsson 8,36
  3. Ólympía frá Breiðstöðum / Nína Hrefna Lárusdóttir 8,02
  4. Teikning frá Reykjum 1 / Harpa Hrönn Hilmarsdóttir 7,99
  5. Hvinur frá Efri-Rauðalæk / Jón Gíslason 7,85

 

 

Tölt:

  1. Finnur Bessi Svavarsson og Tyrfingur frá Miðhjáleigu 6,5
  2. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gáski frá Sveinsstöðum 5,66
  3. Christina Mai og Ölur frá Þingeyrum 5,33
  4. J.Víðir Kristjánsson og Kjarnorka frá Blönduósi 5,33
  5. Svana Ingólfsdóttir og Kóngur frá Forsæti 5,16

 

 

100 metra skeið:

  1. Haukur Marian Suska og Tinna frá Hvammi 2
  2. J.Víðir Kristjánsson og Steina frá Nykhóli
  3.  Haukur Marian Suska og Viðar frá Hvammi 2
  4. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Teikning frá Reykjum
  5.  Finnur Bessi Svavarsson og Blossi frá Súluholti

Haukur og J.Víðir voru jafnir

 

Glæsilegasta par mótsins var valið J.Víðir Kristjánsson og Gítar frá Stekkjardal !

 

 

Staðan eftir forkeppnina:

 

Barnaflokkur:

  1. Lilja María Suska / Gullmoli frá Möðrufelli 8,14
  2. Ásdís Freyja Grímsdóttir / Hespa frá Reykjum 8,13
  3. Lilja María Suska / Neisti frá Bolungarvík 8,10
  4. Lara Margrét Jónsdóttir /Leiðsla frá Hofi  8,05
  5. Lara Margrét Jónsdóttir / Laufi frá syðra-Skörðugili 8,03
  6. Ásdís Freyja Grímsdóttir / Nökkvi frá Reykjum 8,03

 

Unglingaflokkur:

1.Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu syðri 8,30

2.Ásdís Brynja Jónsdóttir / Börkur frá Brekkkukoti 8,21

3.Hjördís Jónsdóttir / Dynur frá Leysingjastöðum 8,01

4.Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 7,99

5.Hjördís Jónsdóttir / Hríma frá Leysingjastöðum 7,87

6.Harpa Hrönn Hilmarsdóttir / Krummi frá Egilsá 7,86

7.Sólrún Tinna Grímsdóttir / Gáski frá Sveinsstöðum 7,84

8.Harpa Hrönn Hilmarsdóttir / Teikning frá Reykjum 7,66

9.Kristín Björk Jónsdóttir / Andrá frá Leysingjastöðum 7,60

10.Ásdís Brynja Jónsdóttir / Vigur frá Hofi  / Ekki einkunn

 

Ungmennaflokkur:

 

  1. Haukur Marían Suska / Sveipur frá Miðhópi 8,20
  2. Agnar Logi Eiríksson / Njörður frá Blönduósi 8,06

 

B flokkur:

 

1.Dökkvi frá Leysingjastöðum 2 / Ísólfur Líndal Þórisson 8,30

2.Glaumur frá Hafnarfirði / Finnur Bessi Svavarsson 8,23

3.Gítar frá Stekkjardal / Jakob Víðir Kristjánsson 8,18

4.Ölur frá Þingeyrum  / Christina Mai 8,10

5.Kjarnorka frá Blönduósi / Jakob Víðir Kristjánsson 8,08

6.Króna frá Hofi / Eline Schriver  7,96

7.Díva frá Steinnesi / Lisa Inga Hälterlein 7,92

 

A-flokkur:

 

1.Ösp frá Akrakoti / Finnur Bessi Svavarsson 8,30

2.Þyrla frá Eyri / Tryggvi Björnsson 8,28

3.Júlía frá Hvítholti / Finnur Bessi Svavarsson 7,89

4.Hvinur frá Efri-Rauðalæk / Jón Gíslason  7,86

5.Teikning frá Reykjum 1 / Harpa Hrönn Hilmarsdóttir 7,78

6.Ólympía frá Breiðstöðum / Nína Hrefna Lárusdóttir  7,43

 

 

 

13.06.2014 19:30

Ráslisti Félagsmóts Hestamannafélagsins Neista

Mótið byrjar kl.10.00

 

B-flokkur

1.      Finnur Bessi Svavarsson og Glaumur frá Hafnarfirði

2.      Ísólfur Líndal og Dökkvi frá Leysingjastöðum

3.      J.Víðir Kristjánsson og Gítar frá Stekkjardal

4.      Lisa Hälterlein og Díva frá Steinnesi

5.      Tryggvi Björnsson og Hvönn frá Stekkjardal

6.      Eline Manon Schrijver og Króna frá Hofi

7.      Christina Mai og Ölur frá Þingeyrum

8.      J.Víðir Kristjánsson og Kjarnorka frá Blönduósi

 


Unglingaflokkur

1.      Hjördís Jónsdóttir og Dynur frá Leysingjastöðum

2.      Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Teikning frá Reykjum

3.      Ásdís Brynja Jónsdóttir og Börkur frá Brekkukoti

4.      Aron Freyr Sigurðsson og Hlynur frá Haukatungu

5.      Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gáski frá Sveinsstöðum

6.      Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi

7.      Kristín Björk Jónsdóttir og Andrá frá Leysingjastöðum

8.      Hjördís Jónsdóttir og Hríma frá Leysingjastöðum

9.      Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Krummi frá Egilsá

10.  Ásdís Brynja Jónsdóttir og Vigur frá Hofi

 

 

Ungmennaflokkur

1.      Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi

2.      Haukur Marian Suska og Sveipur frá Miðhópi

 

Barnaflokkur

1.      Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum

2.      Lara Margrét Jónsdóttir og Laufi frá Syðra-Skörðugili

3.      Lilja María Suska og Gullmoli frá Möðrufelli

4.      Ásdís Freyja Grímsdóttir og Nökkvi frá Reykjum

5.      Lara Margrét Jónsdóttir og Leiðsla frá Hofi

6.      Lilja María Suska og Neisti frá Bolungarvík

 

Hádegishlé um kl.12.00 í uþb klst. Hægt að fá keypta kjötsúpu í Reiðhöllinni á hógværu verði.

 

A-flokkur

1.      Finnur Bessi Svavarsson og Ösp frá Akrakoti

2.      Tryggvi Björnsson og Þyrla frá Eyri

3.      Jón Gíslason og Hvinur frá Efri-Rauðalæk

4.      Nína Hrefna Lárusdóttir og Ólympía frá Breiðstöðum

5.      Finnur Bessi Svavarsson og Júlía frá Hvítholti

 


Tölt

1.      J.Víðir Kristjánsson og Gítar frá Stekkjardal

2.      Finnur Bessi Svavarsson og Ösp frá Akrakoti

3.      Aron Freyr Sigurðsson og Hlynur frá Haukatungu

4.      Svana Ingólfsdóttir og Kóngur frá Forsæti

5.      Eline Manon Schrijver og Auðlind frá Kommu

6.      Ásdís Brynja Jónsdóttir og Börkur frá Brekkukoti

7.      Lara Margrét Jónsdóttir og Laufi frá Syðra-Skörðugili

8.      Vigdís Gunnarsdóttir og Sögn frá Lækjamóti

9.      Christina Mai og Ölur frá Þingeyrum

10.  Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Krummi frá Egilsá

11.  J.Víðir Kristjánsson og Kjarnorka frá Blönduósi

12.  Finnur Bessi Svavarsson og Tyrfingur frá Miðhjáleigu


Pollaflokkur

1.      Guðmar Hólm og Rökkvi frá Dalsmynni

2.      Inga Rós Sauska Hauksdóttir og Neisti frá Bolungarvík

 

Skeið

1.      Haukur Marian Suska og Tinna frá Hvammi 2

2.      Finnur Bessi Svavarsson og Blossi frá Súluholti

3.      Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Teikning frá Reykjum

4.      Haukur Suska Garðarson og Flugar frá Eyrarbakka

5.      J.Víðir Kristjánsson og Steina frá Nykhóli

6.      Haukur Marian Suska og Viðar frá Hvammi 2

 

13.06.2014 18:40

Ráslistar Félagsmótsins

Verið er að vinna í ráslistunum og verða þeir birtir innan skamms

Mótanefnd

12.06.2014 00:18

Góð þátttaka á Félagsmót Neista

Sæl öll

 

Nú hefur verið lokað fyrir skráningar á Félagsmót Neista og ljóst er að þátttaka verður mjög góð.  Hlökkum til að sjá ykkur.  Ráslistar verða birtir á föstudag eftir að búið er að bera saman skráningar og mótagjöld, sem og að setja skráningar inn í gagnagrunnana.

 

kv

Mótanefnd

10.06.2014 22:29

Skeið á Félagsmótinu

Óskað hefur verið eftir því að boðið verði upp á keppni í 100 metra skeiði á Félagsmóti Neista.  Höfum við ákveðið að verða við því en miða við 5 keppendur í það minnsta. Það sama gildir um skráningar í þessarri grein, þ.e.a.s. að skráningarfrestur rennur út annað kvöld á miðnætti.

 

09.06.2014 22:16

Æfingar á vellinum

 

Við fengum þær upplýsingar að sömu helgi og félagsmótið okkar. þ.e. næstkomandi helgi verður Íslandsmótið í haglabyssuskotfimi haldið á skotsvæðinu á Blönduósi.  Við því er ekkert að gera, það er víst löngu ákveðið eins og mótið okkar og hvorugu verður breytt.  

 

Til að bregðast við því munum við verða með tónlist í hærri kantinum á mótinu og höfum við því ákveðið að vera með opnar æfingar á vellinum á miðvikudags-, og fimmtudagskvöld með tónlist.   Allir velkomnir.

09.06.2014 17:20

Dagskrá Félagsmóts Neista

 

Dagskrá félagsmóts Neista laugardaginn 14. júní hefst kl. 10.00 á forkeppni

 

B-flokkur


Unglingaflokkur

 

Ungmennaflokkur

 

Barnaflokkur

 

Hádegishlé um kl.12.00 í uþb klst. Hægt að fá keypta kjötsúpu í Reiðhöllinni á hógværu verði.

 

A-flokkur


Tölt


Pollaflokkur

 

Úrslit verða riðin strax eftir forkeppni í sömu röð, nema í pollaflokki, þau fá sín verðlaun þegar þau hafa lokið keppni

04.06.2014 13:01

Félagsmót Neista og úrtaka fyrir Landsmót

 

 


Sæl öll..

 

Félagsmót Neista og úrtaka fyrir Landsmót 2014, verður haldið á keppnisvelli okkar laugardaginn 14. júní nk

 

Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:

 

  1. A-flokk gæðinga
  2. B-flokk gæðinga
  3. Ungmenni (18-21 árs á keppnisárinu)
  4. Unglingar (14-17 ára á keppnisárinu)
  5. Börn (10-13 ára á keppnisárinu)
  6. Pollar (9 ára og yngri á árinu)
  7. Tölt einn flokkur  ( ath. ekki „Löglegt til úrtöku“ )

 

Á félagsmótinu verður boðið upp á sérstakan flokk fyrir polla. Pollum er ekki sætaraðað en allir frá þátttökuverðlaun.

 

Skráningar skuli berast fyrir miðnætti miðvikudaginn 10.júní á netfangið [email protected].

 

Það sem koma þarf fram í skráningu er IS-númer hests, kt. knapa og í hvaða grein er keppt. Mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki fæst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 3.000 kr. Fyrir börn og unglinga 2.000 kr. og 500 kr. fyrir pollana.

 

Skráningargjöld greiðast inn á reikning 0307-26-055624 kt. 480269-7139 í síðasta lagi fyrir kl 21:00 fimmtudaginn 11. Júní annars ógildist skráningin og viðkomandi fer ekki á ráslista.

 

Einnig eru þeir sem eru með farandbikara beðnir um að koma þeim til mótanefndar fyrir mót.

Vinsamlega veitið því athygli að í gæðingakeppni þarf hesturinn að vera í eigu Neistafélaga.

 

Keppendur eru beðnir að skoða vel reglur LH sem gilda um þátttöku í gæðingakeppni.

 

Mótanefnd auglýsir eftir aðstoð við ýmis störf á mótinu, en framgangur mótsins veltur alfarið á góðum stuðningi félagsmanna.

 

Boðið verður upp á orkumikinn hádegisverð í hléi á hóflegu verði.

 

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Mótanefnd

 

 

03.06.2014 08:40

Reiðnámskeið á Þingeyrum

 

Dagana 7 og 8 júní næstkomandi verður haldið reiðnámskeið fyrir börn og

unglinga á Þingeyrum. Námskeiðið er ætlað aðeins vönum krökkum/unglingum á

aldrinum 6 - 14 ára. Reiknað er með að þátttakendur mæti með eigin hesta en

þó verður hægt að útvega nokkra þæga hesta sé þess óskað.

Kennari verður Christina Mai, Reiðkennari frá Háskólanum á Hólum.

Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna á heimasíðunni: www.thingeyrar.is

 

06.05.2014 11:43

Lokastaðan í Mótaröð Neista

Hér kemur lokastaðan eftir veturinn í Mótaröð Neista. Mótanefnd þakkar öllum sem tóku þátt sem og þeim sem að aðstoðuðu við framkvæmd hennar.  Næst er það félagsmótið 14 júní nk.

 

Barna,- og unglingaflokkur:

Sigurður Bjarni Aadnegard 46 stig

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir 39 stig

Sólrún Tinna Grímsdóttir 35.5 stig

 

Áhugamannaflokkur:

Rúnar Örn Guðmundsson 54 stig

Magnús Ólafsson 37 stig

Agnar Logi Eiríksson 30 stig

 

Opinn Flokkur:

Jakob Víðir Kristjánsson 48 stig

Eline Schriver 34 stig

Ólafur Magnússon 20 stig

30.04.2014 10:59

Breytt dagssetning á félagsmóti Neista

Félagsmót Neista og þar með einnig úrtöku fyrir Landsmót verður 14 júní nk.  Athugið breytta dagssetningu.

Mótanefnd 

27.04.2014 11:34

Lokamót Mótaraðar Neista

Mánudaginn 7 apríl sl.  voru 2 lokamót vetrarins haldin.  Keppt var í tölti og fimmgang.

Fimmgangur - Unglingaflokkur

  1. Harpa Hilmarsdóttir / Teikning frá Reykjum
  2. Sigurður Bjarni Aadnegard / Tinna frá Hvammi
  3. Arnar Freyr Ómarsson / Ægir frá Kornsá
  4. Sólrún Tinna Grímsdóttir / Hnakkur frá Reykjum

Fimmgangur - Áhugamannaflokkur

  1. Rúnar Örn Guðmundsson / Víóla frá Steinnesi
  2. Magnús Ólafsson / Píla frá Sveinsstöðum
  3. Lisa Hälterlein / Munkur frá Steinnesi

Fimmgangur - Opinn flokkur

  1. Guðmundur Þór Elíasson / Tangó frá Blönduósi
  2. Tryggvi Björnsson / Unnur frá Kommu
  3. J.Víðir Kristjánsson / Tindur frá Þingeyrum
  4. Valur Valsson

Tölt T-1 / Unglingaflokkur

  1. Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi
  2. Harpa Hilmarsdóttir / Krummi frá Egilsá
  3. Ásdís Freyja Grímsdóttir / Gjá frá Hæl
  4. Sólrún Tinna Grímsdóttir / Hespa frá Reykjum
  5. Ásdís Jónsdóttir / Vigur frá Hofi

Tölt T-1 / Áhugamannaflokkur

  1. Agnar Logi Eiríksson / Njörður frá Blönduósi
  2. Rúnar Örn Guðmundsson / Kasper frá Blönduósi
  3. Lisa Hälterlein / Díva frá Steinnesi
  4. Höskuldur Birkir Erlingsson / Börkur frá Akurgerði
  5. Magnús Ólafsson / Ódeseifur frá Möðrufelli

Tölt T-1 / Opinn flokkur

 

  1. Svana Ingólfsdóttir / Kóngur frá Forsæti
  2. Tryggvi Björnsson / Erla frá Skák
  3. J.Víðir Kristjánsson / Álfheiður Björk frá Blönduósi
  4. Eline Schriver / Öfund frá Eystra- Fróðholti
  5. Guðmundur Þór Elíasson / Fáfnir frá Stóru-Ásgeirsá

 

 

 

 

10.04.2014 12:37

Grunnskólamót á Hvammstanga

Þriðjudaginn 15. apríl 2014 kl. 18:00 verður haldið Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra í Þytsheimum á Hvammstanga. Sjá nánar reglur mótanna neðar í þessari frétt.

Keppnisgreinar eru eftirfarandi:

Fyrir krakka í 1.-3. bekk er keppt í fegurðarreið. Riðnir tveir hringir á frjálsum gangi.

Fyrir krakka í 4.-7. bekk er keppt í tölti. Riðinn einn hringur á hægu tölti, snúið við og riðinn einn hringur á frjálsum hraða.

Fyrir krakka í 8.-10. bekk er keppt í tölti. Riðinn einn hringur á hægu tölti, snúið við og riðinn einn hringur með hraðabreytingum og einn hringur á fegurðartölti.

Því miður er ekki hægt að keppa í skeiði vegna aðstæðna utan við höllina.

Skrá þarf í netfangið [email protected] fyrir sunnudagskvöldið 13. apríl n.k. Koma þarf fram nafn knapa, bekkur, skóli, nafn hests og uppruni, aldur og litur hests og upp á hvora hönd knapinn vill ríða. Skráningargjald er 1.000 kr. fyrir fyrstu skráningu, 500 kr. fyrir næstu.

 

Grunnskólamótsreglur
Mótið er hugsað til að efla áhuga á hestaíþróttinni og gefa sem flestum kost á því að taka þátt. Keppt er eftir venjulegum hestaíþróttareglum og dæmt í samræmi við þær, keppni skal stjórnað af þul. Keppendur skulu hneigja sig í upphafi og lok keppni og hlíta fyrirmælum þular í hvívetna. Allir grunnskólanemar á Norðurlandi vestra eiga þátttökurétt.

1.    Mótið heitir Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra.
2.    Keppnisgreinar eru:
?        Fegurðarreið      1. – 3. bekkur.  Þar eru riðnir 2 hringir og látið fara fallega dæmt skal eftir stjórnun og þokka. 2 – 3 keppendur inná í einu.
?        Tvígangur 4. – 7. bekkur.  Riðnir tveir hringir á annað hvort brokki eða tölti og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd.
?        Þrígangur            4. – 7. bekkur.  Riðið einn hringur brokk, einn hringur tölt og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd.
?       Fjórgangur          8. – 10. bekkur.  Venjuleg íþróttakeppni, riðnir fjórir og hálfur hringur.  Einn hringur hægt tölt, einn hringur yfirferðar tölt,  ½ hringur fet , einn hringur brokk og einn hringur stökk.
?        Þrautabraut         1. – 3. bekkur.  Áseta, stjórnun og færni  dæmd.  Engin tímataka. Hringurinn 3 metrar í þvermál.
?        Smali                   4. – 7. og 8 .- 10. bekkur.  Smalabrautin skal vera skýr og hættulaus og forðast skal allan óþarfa glannaskap.  Keppt skal eftir tíma og skal bæta 4 sekúndum við tíma fyrir hverja keilu sem felld er eða sleppt.  Ef sleppt er hliði bætast  2×4  sekúndur við.  Gult spjald er jafnt og 10 sekúndur og má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu. Bannað er að fara á stökki yfir pallinn
?       Tölt                       4. – 7. bekkur.  Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðin frjáls ferð einn hringur, samtals tveir hringir .
?       Tölt                       8. – 10. bekkur.   Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðið tölt með hraðabreytingum á langhliðum einn hringur og fegurðarreið einn hringur, samtals þrír hringir .
?       Skeið                   8. – 10. bekkur mega keppa í skeiði og skal tímataka vera samkvæmt venju á hverjum stað.  Fara skal 2 spretti og betri tíminn gildir.
    - - -    Keppni í skeiði er með fyrirvara um veður og aðstæður á hverjum stað.
?       Gult spjald má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.

3.    Keppandi má koma með hest hvaðan sem er, hesturinn/hesteigandi þarf ekki að vera í hestamannafélagi viðkomandi skólahverfis.
4.    Heimilt er að sami hestur sé skráður í 2  greinar.
5.    Foreldrar mega ekki vera inn á keppnisvellinum meðan á keppni stendur
6.    Keppendur í  tví- og þrígangi í 4. – 7. bekk,  verða að velja annað hvort tvígang eða þrígang að keppa í.  Óheimilt að sami keppandi keppi í báðum greinum.
7.    Í tölti, tví-, þrí- og fjórgangi mega keppendur keppa á fleiri en einum hesti, en í úrslitum verður einungis einn hestur frá hverjum knapa.
8.    Ef tveir eru jafnir í 5. og 6. sæti skulu báðir mæta í úrslit og verðlauna bæði sætin sem 5. sæti.
9.    Járningar, 10 mm skeifur og 250 gr. hlífar eða 8 mm og botnar.
10.  Í smala er ekki leyft að ríða við stangir, annars gilda almennar íþróttakeppnisreglur.
11.  Í Tölti 4. – 7. og 8. – 10. bekk og Fjórgangi 8. – 10. bekk skulu riðin B og A úrslit ef keppendur eru fleiri en 16

Stig:
Stigatafla fyrir alla greinar nema skeið,
Ef allir keppendur í úrslitum eru frá sama skóla  fær skólinn einungis stig fyrir efsta sætið, síðan næsti skóli inn í úrslit og svo framvegis.
1. sæti            gefur 10 stig til viðkomandi skóla
2. sæti            gefur  8 stig
3. sæti            gefur  7 stig
4. sæti            gefur  6 stig
5. sæti            gefur  5 stig.

Stigatafla fyrir skeið, öll stigin geta farið á sama skóla, þetta er aukabúgrein.
1. sæti            gefur  5 stig
2. sæti            gefur  4 stig
3. sæti            gefur  3 stig
4. sæti            gefur  2 stig
5. sæti            gefur  1 stig.

Flettingar í dag: 553
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 1125
Gestir í gær: 95
Samtals flettingar: 434531
Samtals gestir: 51291
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 14:43:51

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere