27.04.2014 11:34

Lokamót Mótaraðar Neista

Mánudaginn 7 apríl sl.  voru 2 lokamót vetrarins haldin.  Keppt var í tölti og fimmgang.

Fimmgangur - Unglingaflokkur

  1. Harpa Hilmarsdóttir / Teikning frá Reykjum
  2. Sigurður Bjarni Aadnegard / Tinna frá Hvammi
  3. Arnar Freyr Ómarsson / Ægir frá Kornsá
  4. Sólrún Tinna Grímsdóttir / Hnakkur frá Reykjum

Fimmgangur - Áhugamannaflokkur

  1. Rúnar Örn Guðmundsson / Víóla frá Steinnesi
  2. Magnús Ólafsson / Píla frá Sveinsstöðum
  3. Lisa Hälterlein / Munkur frá Steinnesi

Fimmgangur - Opinn flokkur

  1. Guðmundur Þór Elíasson / Tangó frá Blönduósi
  2. Tryggvi Björnsson / Unnur frá Kommu
  3. J.Víðir Kristjánsson / Tindur frá Þingeyrum
  4. Valur Valsson

Tölt T-1 / Unglingaflokkur

  1. Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi
  2. Harpa Hilmarsdóttir / Krummi frá Egilsá
  3. Ásdís Freyja Grímsdóttir / Gjá frá Hæl
  4. Sólrún Tinna Grímsdóttir / Hespa frá Reykjum
  5. Ásdís Jónsdóttir / Vigur frá Hofi

Tölt T-1 / Áhugamannaflokkur

  1. Agnar Logi Eiríksson / Njörður frá Blönduósi
  2. Rúnar Örn Guðmundsson / Kasper frá Blönduósi
  3. Lisa Hälterlein / Díva frá Steinnesi
  4. Höskuldur Birkir Erlingsson / Börkur frá Akurgerði
  5. Magnús Ólafsson / Ódeseifur frá Möðrufelli

Tölt T-1 / Opinn flokkur

 

  1. Svana Ingólfsdóttir / Kóngur frá Forsæti
  2. Tryggvi Björnsson / Erla frá Skák
  3. J.Víðir Kristjánsson / Álfheiður Björk frá Blönduósi
  4. Eline Schriver / Öfund frá Eystra- Fróðholti
  5. Guðmundur Þór Elíasson / Fáfnir frá Stóru-Ásgeirsá

 

 

 

 

Flettingar í dag: 151
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 841
Gestir í gær: 362
Samtals flettingar: 440974
Samtals gestir: 52281
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 01:43:02

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere