29.05.2007 10:28

Nýji skeiðvöllurinn


Framkvæmdir við nýja skeiðvöllinn ganga vel, en á næstu helgi fer þar fram kynbótasýning.  Búið er að setja vikur á brautina en í verkið var notuð malbikunarvél. Næstu daga verður tyrft og girðing sett upp meðfram brautinni svo eitthvað sé nefnt.

Myndir eru komnar inn á myndasíðu af vinnu við völlinn.

   
 
Á myndinni má þekkja þá Tryggva Björnsson og Guðmund Sigfússon og telur ritari að Tryggvi sé að lýsa því hvernig hann muni skeiðleggja næsta keppnishross sitt á nýju brautinni.

Nýji völlurinn

 

Flettingar í dag: 2673
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1780
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1219013
Samtals gestir: 95928
Tölur uppfærðar: 1.8.2025 20:42:25

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere