31.05.2007 13:20

Meira um skeiðvöllinn

Nú er unnið grimmt við völlinn.  Í gærkvöldi var tyrft og snurfusað og byrjað að setja upp teina fyrir girðinguna meðfram vellinum.  Við ætlum að reyna að setja hér inn myndir svona jafnóðum og eitthvað gerist svo að hægt sé að fylgjast með breytingum.



Flettingar í dag: 359
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 3417
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 1414193
Samtals gestir: 100325
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 03:38:52

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere