Nú er unnið grimmt við völlinn. Í gærkvöldi var tyrft og snurfusað og byrjað að setja upp teina fyrir girðinguna meðfram vellinum. Við ætlum að reyna að setja hér inn myndir svona jafnóðum og eitthvað gerist svo að hægt sé að fylgjast með breytingum.

