09.08.2007 12:48

Félagsmót Neista á Blönduósvelli

Félagsmót Neista á Blönduósvelli

Félagsmót Neista verður haldið laugardaginn 11. ágúst næstkomandi á Blönduósvelli og hefst klukkan 10 að morgni. Keppt verður í A-flokki, B-flokki, tölti, barnaflokki og unglingaflokki. Upplýsingar og skráning í síma 869-0705 fimmtudaginn 9. ágúst á milli kl 20 og 22 eða með tölvupósti [email protected].

Flettingar í dag: 1835
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 931430
Samtals gestir: 88588
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 07:24:57

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere