
Uppskeruhátíð Neista var haldin í gærkvöldi ásamt búgreinafélögunum í A-Hún. Fréttir að hátíðinni koma fljótlega en meðfylgjandi er mynd af Ólafi Magnússyni Sveinsstöðum sem var valinn knapi ársins hjá Neista, þar sem hann veitir viðtöku viðurkenningu fyrir árangur sinn. Myndin er fengin eins og áður hefur gerst hjá Jóni Sig. Kærar þakkir Jón. En það eru komnar myndir af hátíðinni inn á síðuna hjá Jóni á www.123.is/jonsig.