Eins og fram hefur komið á vef þessum hafa staðið yfir breytingar á reiðhöllinni. Búið er að skipta um undirlag á vellinum, setja upp nýjan vegg við áhorfendastæðið og setja saman nýja og fleiri bekki. Mikil og góð breyting til batnaðar.
Eldra efni
Um hestamannafélagið Neista
Nafn:
Tölvupóstfang:
Afmælisdagur:
Heimilisfang:
Staðsetning:
Um:
Kennitala:
Flokkar:
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is