07.01.2008 11:04

Frá æskulýðsnefnd Neista !

Fundur verður haldinn á vegum æskulýðsnefndar Neista í Reiðhöllinni þriðjudaginn 15. janúar
kl. 20:00.
Farið verður yfir það sem til stendur í vetur og nýjir
reiðkennarar koma og kynna sig. Skráð verður á námskeið vetrarins en þau
verða með hefðbundnu sniði. Hefðbundin námskeið verða einu sinni í viku
og áfram verður boðið upp á knapamerkjanámskeið, einn til tveir hópar
munu reyna við knapamerki 1 og einn hópur mun halda áfram með knapamerki
2. Lágmarksaldur á knapamerkjanámskeiðin er 12 ára (fædd '96 eða fyrr).
Vonumst til að sjá sem flesta, börn og foreldra!


Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere