Nú fer í hönd sá tími sem er hvað skemmtilegastur þegar börnin fara að taka inn hrossin og byrja á reiðnámskeiðinu og mörg spennandi mót og sýningar framundan og þá er gaman fyrir alla foreldra og börn ,systkyni ,ömmur og afa (stuðningsliðið) að eiga Neista - peysu þessar flottu kóngabláu með nafninu okkar að framan.
Nú erum við að byrja að taka niður pantanir og þeir sem hafa áhuga á endilega vera í sambandi við Sillu í síma:691-8228.
