
Meistara keppni Húnvetninga í hestaíþróttum verður sem hér segir !
1) 8. Febrúar Töltkeppni
2) 22. Febrúar Fjórgangur
3) 14. Mars Töltkeppni
4) 11. Apríl Fimmgangur/Tölt Unglinga.
Þessar dagsetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar.
Keppnis flokkar eru 1. Flokkur , Áhugamannaflokkur og Unglingaflokkur.
Ekki er keppt í Fimmgangi unglinga.
Stefnt er á að Stórsýningin verði 29. Mars og svo verður auðvitað ísmót á Svínavatni 8. Mars.