06.02.2008 21:16

Lausaganga hunda !!!

Lausaganga hunda bönnuð
Vert er að minna alla hundaeigendur á að LAUSAGANGA HUNDA ER BÖNNUÐ á hesthúsasvæðinu. Vart hefur verið við töluverða aukningu í lausum hundum í hesthúsahverfunum og berast því kvartanir vegna þess. Hundaeigendur þurfa að passa sína hunda og mega þeir ekki ganga lausir á svæðinu.  Ekki þarf að minna á hættuna sem er þessu samfara og ef slys verða þá eru hundaeigendur ábyrgir !!

 

Flettingar í dag: 2757
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 3994
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1223091
Samtals gestir: 95989
Tölur uppfærðar: 2.8.2025 16:06:36

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere