10.02.2008 23:30

Umsóknir í afrekskvennasjóð Glitnis og ÍSÍ

Auglýst er eftir umsóknum í Afrekskvennasjóð Glitnis og ÍSÍ.
http://isi.is/?nwr_from_page=true&nwr_more=1365&ib_page=121&iw_language=is_I

Framundan er þriðja úthlutun úr Afrekskvennasjóði Glitnis og ÍSÍ. Til
sjóðsins var stofnað með framlagi úr Menningarsjóði Glitnis og tilgangur
hans er að styðja við bakið á afrekskonum í íþróttum og gera þeim betur
kleift að stunda sína íþrótt og ná árangri.

Frestur til að skila inn umsóknum fyrir þessa úthlutun rennur út föstudaginn
15. febrúar n.k. Hægt er að nálgast reglugerð um sjóðinn og umsóknareyðublöð
hér <http://isi.is/?ib_page=399&iw_language=is_IS>

Nánari upplýsingar veitir Örvar Ólafsson, [email protected]. Hægt er að senda
umsóknir á rafrænu formi beint til hans.
Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere