22.02.2008 23:23

Úrslit í fjórgangi í meistaradeild Norðurlands KS deildinni

 

Fyrsta mót í Meistaradeild Norðurlands KS deildinni var haldið í vikunni í reiðhöllinni að Svaðastöðum en þá var keppt í fjórgangi. Það var snilldarknapinn Sölvi Sigurðarson sem sigraði á Óða Blesa með 7.47. Í öðru sæti varð Bjarni Jónasson á Kommu með 7.27 og í þriðja sæti hafnaði Ólafur Magnússon á Gáska með 7.20.

Úrslit í Meistaradeild Norðurlands, KS Deildin

1. Sölvi Sigurðarson  Óði-Blesi  7.47
2. Bjarni Jónasson  Komma 7.27
3. Ólafur Magnússon Gáski  7.20
4. Ísólfur Líndal Skáti 7.20
5. Mette Mannseth Happadís  7.20

Óla er óskað innilega til hamingju með frábæran árangur í fyrsta mótinu en þarna voru gríðar sterkir knapar á ferð.

Flettingar í dag: 744
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2042
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1327766
Samtals gestir: 98631
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 10:53:32

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere