06.03.2008 21:18Ráslistinn á ístöltinu n.k. laugardag !Það stefnir í gott mót á Svínavatni um helgina. Veðurspá fyrir laugardaginn er góð og margir sterkir hestar og knapar skráðir til leiks. Alla eru skráningar 132 og eru ráslistar birtir hér fyrir neðan. Dagskráin hefst kl. 11 á B-flokki, síðan er A-flokkur og endað á tölti. Aðgangseyrir er 500 kr. (ekki tekin kort) skrá fylgir frítt. Ókeypis fyrir 14 ára og yngri. Ísinn er 50-60 cm þykkur, hreinn og sléttur. Veðurspáin segir nánast logn og frostlaust á laugardag þannig að það ætti ekki að væsa um menn og hross á vatninu. Áhugafólk er hvatt til að mæta og sjá stóglæsileg hross. Ráslistar: Tölt: Holl Knapi Tölt Hestur Aldur Litur 1 Anna Wohlert Dugur frá Stangarholti 13. Grár 1 Ósvald Hilmar Indriðason Valur frá Höskuldsstöðum 13.v Brúnskjóttur 1 Artemisia Bertus Rósant frá Votmúla 11.v Rauðstjörnóttur 2 Anna Catharina Grós Glóð frá Ytri-Bægisá 1 8.v Rauðglófext 2 Hörður Ríkharðsson Móheiður frá Helguhvammi II 8.v móálótt 2 Tryggvi Björnsson Gúndi frá Krossi 12.v Moldóttur 3 Svavar Örn Hreiðarson Gósi frá Miðhópi 7.v Móbrúnn 3 Auðbjörn Kristinsson Þota frá Reykjum 8.v Bleikálótt 3 Sóley Magnúsdóttir Blöndal Rökkva frá Hóli 11.v Brúntvístjörnótt 4 Ægir Sigurgeirsson Glampi frá Stekkjardal 8.v Rauðvindhærður 4 Ragnar Stefánsson Lotning frá Þúfum 7.v Rauðbl.sokkótt 4 Mette Mannseth Happadís frá Stangarholti 7.v Leirljós 5 Fjölnir Þorgeirsson Kveldúlfur frá Kjarnholti 14.v Jarpur 5 Eline Schrijver Glitnir frá Hofi 8.v Bleikstjörnóttur 5 Þórður Þorgeirsson Tígull frá Gígjarhóli 13.v Rauðtvísjörnóttur 6 Eyvindur Mandal Hreggviðsson Gneisti frá Auðsholtshjáleigu 7.v Brúnn 6 Nadine Semmler Hugsun frá Flugumýri 8.v Mósótt 6 Sigurður Ólafsson Jesper frá Leirulæk 11.v Jarpur 7 Jón Björnsson Steðji frá Grímshúsum 10.v Jarpur 7 Skapti Steinbjörnsson Gloppa frá Hafsteinsstöðum 8.v Bleikblesótt 7 Birna Tryggvadóttir Eitill frá Leysingjastöðum 2 8.v Gráblesóttur 8 Laura Grimm Hrókur frá Stangarholti 7.v Bleikálóttur 8 Benedikt Magnússon Mist frá Vestri-Leirárgörðum 10.v Grá 8 Eyrún Ýr Pálsdóttir Klara frá Flugumýri 8.v Rauðglófext 9 Halldór P.Sigurðsson Krapi frá Efri-Þverá 8.v Grár 9 Svavar Örn Hreiðarson Johnny frá Hala 14.v Móbrúnn 9 Grettir Jónasson Kjarni frá Varmadal 10.v Rauður 10 Sverrir Sigurðsson Taktur frá Höfðabakka 8.v Jarpur 10 Eyvindur Hrannar Gunnarsson Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8.v Jarpstjörnóttur 10 Þórólfur Óli Aadnegard Þokki frá Blönduósi 10.v Rauður 11 Björn Jónsson Aníta frá Vatnsleysu 7.v Jörp 11 Jakob Víðir Kristjánsson Djákni frá Stekkjardal 7.v Brúnn 11 Tryggvi Björnsson Birta frá Efri Fitjum 5.v Rauðblesótt 12 Hans Kjerúlf Júpiter frá Egilsstaðabæ 8.v Jarpstjörnóttur 12 Baldvin Ari Guðlaugsson Gerpla frá Steinnesi 7.v Rauðstjörnótt 12 Jón Páll Sveinsson Losti frá Strandarhjáleigu 6.v Moldóttur 13 Þórður Þorgeirsson Kokteill frá Geirmundarstöðum 6.v Rauður 13 Gunnar Arnarsson Ösp frá Enni 6.v Móálótt 13 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Kleópatra frá Möðrufelli 7.v Brún 14 Jakob Svavar Sigurðsson Fróði frá Litlalandi 7.v rauðglófextur 14 Herdís Einarsdóttir Huldumey frá Grafarkoti 6.v Brún 14 Svavar Örn Hreiðarson Vild frá Hólum 7.v Móbrún 15 Nikólína Ósk Rúnarsdóttir Snoppa frá Kollaleiru 9.v Bleikmoldótt 15 Hjörtur K. Einarsson Kyndill frá Auðsholtshjáleigu 8.v Jarpur 16 Mette Mannseth Baugur frá Víðinesi 7.v Rauðskjóttur 16 Ólafur Magnússon Dynur frá Sveinsstöðum 6.v Brúnskjóttur A flokkur: Holl Knapi A-flokkur Hestur Aldur Litur 1 Jón Herkovic Hólmjárn frá Vatnsleysu 9.v rauðstjörnóttur 1 Magnús B. Magnússon Straumur frá Hverhólum 11.v rauðstjörnóttur 1 Skapti Steinbjörnsson Grunur frá Hafsteinsstöðum 12.v Svartur 2 Jón Björnsson Kaldi frá Hellulandi 12.v Grár/Hvítur 2 Jóhann B. Magnússon Lávarður frá Þóreyjarnúpi 6.v Grár 2 Baldvin Ari Guðlaugsson Einir frá Flugumýri 9.v Bleikálóttur 3 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Hersir frá Hofi 6.v Grár 3 Sölvi Sigurðsson Gustur frá Halldórsstöðum 9.v Jarpur 3 Birna Tryggvadóttir Urður frá Stafholtsveggjum 7.v Bleikálótt 4 Höskuldur Jónsson Þytur frá Sámsstöðum 6.v Bleikálóttur 4 Barbara Wenzl Kvörn frá Varmalæk 6.v Brún 4 Teitur Árnason Leynir frá Erpsstöðum 12.v Dökkmóálóttur 5 Páll Bjarki Pálsson Ófeig frá Flugumýri 7.v Bleikálótt 5 Ragnar Stefánsson Vakning frá Ási 9.v Bleikálótt 5 Mette Mannseth Háttur frá Þúfum 5.v Rauðblesóttur 6 Jakob Svavar Sigurðsson Vörður frá Árbæ 6.v Svartur 6 Auðbjörn Kristinsson Randver frá Sólheimum 6.v Rauðskjóttur 6 Artemisia Bertus Hugsun frá Vatnsenda 6.v Steingrá 7 Christina Niewert Ernir frá Æsustöðum 7.V rauðtvístjörnóttur 7 Halldór P. Sigurðsson Stígur frá Efri-Þverá 9.v Brúnn 7 Agnar Þór Magnússon Ágústínus frá Melaleiti 6.v Brúnn 8 Líney María Hjálmarsdóttir Vaðall frá Íbishóli 9.v Brúnn 8 Þorsteinn Björnsson Eldjárn frá Þverá 14.v Rauðstjörnóttur 8 Þórður Þorgeirsson Trostan frá Auðholtshjáleigu 6.v Rauður 9 Jón Björnsson Tumi frá Borgarhóli 7.v Móálóttur 9 Jakob Svavar Sigurðsson Músi frá Miðdal 11.v Móálóttur 9 Skapti Steinbjörnsson Rofi frá Hafsteinsstöðum 7.v Rauðbl, glófextur 10 Jóhann B. Magnússon Hvirfill frá Bessastöðum 7.v rauðtvístjörnóttur 10 Valdimar Bergsstað Óríon frá Lækjarbotnum 10.v Grástjörnóttur 10 Birna Tryggvadóttir Frægur frá Flekkudal 6.v Grár 11 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Óskahrafn frá Brún 11.v Mósóttur 11 Sölvi Sigurðsson Sólon frá Keldudal 11.v Rauðst, glófextur 11 Páll Bjarki Pálsson Hreimur frá Flugumýri 5.v Brúntvístörnóttur 12 Baldvin Ari Guðlaugsson Hængur frá Hellu 7.v Bleikálóttur 12 Höskuldur Jónsson Sóldögg frá Akureyri 7.v Grá 13 Súsanna Ólafsdóttir Garpur frá Torfastöðum 15.v Móálóttur 13 Stefán B. Stefánsson Snælda frá Árgerði 8.v Jörp B flokkur: Holl Knapi B-flokkur Hestur Aldur Litur 1 Laura Grimm Hrókur frá Stangarholit 7.v Bleikálóttur 1 Sæmundur Þ. Sæmundsson Tign frá Tunguhálsi 2 7.v Brúnstjörnótt 1 Tryggvi Björnsson Gúndi frá Krossi 12.v Moldóttur 2 Guðmundur Þór Elíasson Sáni frá Efri-Lækjardal 7.v Rauðblesóttur 2 Stefán B. Stefánsson Víga-Glúmur frá Samkomugerði 2 7.v Svartur 2 Gísli Gíslason Friður frá Þúfum 6.v Rauðbl. sokkóttur 3 Sabine Seifur frá Æsustöðum 10.b Brúnn 3 Þórður Þorgeirsson Kokteill frá Geirmundarstöðum 6.v Rauður 3 Eyvindur Mandal Hreggviðsson Gneisti frá Auðsholtshjáleigu 7.v Brúnn 4 Grettir Jónasson Kjarni frá Varmadal 10.v Rauður 4 Nikólína Ósk Rúnarsdóttir Snoppa frá Kollaleiru 9.v Bleikmoldótt 4 Jón Herkovic Alberto frá Vatnsleysu 6v Glófextur stjörnóttur 5 Þorsteinn Björnsson Þór frá Þverá 8.v Jarpur 5 Artemisia Bertus Flugar frá Litla Garði 9.v Dökkrauðstjörnóttur 5 Ástríður Magnúsdóttir Aron frá Eystri-Hól 9.v Grár 6 Gylfi Örn Gylfason Dúfa frá Hafnarfirði 11.v Brúnskjótt 6 Birna Tryggvadóttir Eitill frá Leysingjastöðum 2 8.v Gráblesóttur 6 Ragnar Stefánsson Lotning frá Þúfum 7.v Rauðblesótt sokkótt 7 Tryggvi Björnsson Þróttur frá Húsavík 11.v Rauðstjörnóttur 7 Halldór P.Sigurðsson Krapi frá Efri-Þverá 8.v Grár 7 Ævar Örn Guðjónsson Ábóti frá Vatnsleysu 9.v Brúnn 8 Anna Catharina Grós Fjöður frá Kommu 9.v Rauð 8 Jóhanna Heiða Friðriksdóttir Húni frá Stóru Ásgeirsá 12.v Jarptvístjörnóttur 8 Úlfhildur Ída Helgadóttir Jörfi frá Húsavík 10.v Rauðstjörnóttur 9 Svavar Örn Hreiðarson Johnny frá Hala 14.v Móbrúnn 9 Anna Wohlert Dugur frá Stangarholti 13. Grár 9 Fjölnir Þorgeirsson Kveldúlfur frá Kjarnholti 14.v Jarpur 10 Sölvi Sigurðsson Gosi frá Litladal 10.v Rauður 10 Magnús B. Magnússon Gjafar frá Eyrarbakka 10.v rauðlitföróttur 10 Gunnar Örn Leifsson Hagsýn frá Vatnsleysu 9.v Rauðblesótt 11 Baldvin Ari Guðlaugsson Gerpla frá Steinnesi 7.v Rauðstjörnótt 11 Jón Björnsson Steðji frá Grímshúsum 10.v Jarpur 11 Sigurður Rúnar Pálsson Haukur frá Ytra-Skörðugili 7.v Brúnn 12 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Nanna frá Halldórsstöðum 9.v Rauðblesótt 12 Sverrir Sigurðsson Stilkur frá Höfðabakka 6.v Jarpur 12 Eyvindur Hrannar Gunnarsson Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8.v Jarpblesóttur 13 Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti 6.v Brúnn 13 Jakob Svavar Sigurðsson Kaspar frá Kommu 7.v Rauðglófextur 13 Barbara Wenzl Kjarni frá Varmalæk 6.v Bleikálóttur 14 Artemisia Bertus Rósant frá Votmúla 11.v Rauðstjörnóttur 14 Mette Mannseth Baugur frá Víðinesi 7.v Rauðskjóttur 14 Gunnar Arnarsson Örk frá Auðsholtshjáleigu 6.v Brúntvístjörnótt 15 Ólafur Magnússon Eðall frá Orrastöðum 6.v Rauður 15 Agnar Þór Magnússon Glymur frá Innri-Skeljabrekku 7.v Móvindóttur 15 Gísli Gíslason Bjarmi frá Lundum 7.v Rauðglófextur 16 Svavar Örn Hreiðarson Vild frá Hólum 7.v Móbrún 16 Tryggvi Björnsson Oratoría frá Syðri Sandhólum 8.v Brún 17 Stefán B. Stefánsson Hlynur frá Hofi 9.v Rauðstjörnóttur 17 Þórður Þorgeirsson Tígull frá Gígjarhóli 13.v Rauðtvístjörnóttur Flettingar í dag: 659 Gestir í dag: 17 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930254 Samtals gestir: 88577 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is