08.03.2008 20:59Úrslit ís-landsmótsins 2008 á SvínavatniÍ dag var haldið geysifjölmennt ísmót hestamanna á Svínavatni við Blönduós. Metþátttaka var og áhorfendur fjölmargir í mögnuðu blíðuveðri. Morguninn skartaði sínu fegursta með hægum andvara og sólarglennu með 2 gráðu frosti. Ísinn sléttur og fínn og var góður rómur gerður að mótinu. Er leið á daginn var smá kaldi en veður gott. Hér koma úrslit mótsins en myndir koma um leið og hægt er.
![]() Þau 9 sem kepptu til úrslita í tölti
Flettingar í dag: 659 Gestir í dag: 17 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930254 Samtals gestir: 88577 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is