19.04.2008 09:18

Úrslitin í fimmgangsmótinu

Jæja hér koma loksins úrslitin í fimmgangsmótinu.

Opinn flokkur A-úrslit

  KEPPANDI HESTUR LITUR ALDUR Eink.
         
1 Jóann Abertsson Tvistur Rauðstj. 8 6,01
2 Helga Una Freydís Rauðstj. 6 5,47
3 Sigríður Lárusd Evra Mósótt 6 5,43
4 Halldór Sig. Stígur Brúnn 9 5,21
5        

Áhugamannaflokkur A-úrslit

  KEPPANDI HESTUR LITUR ALDUR Eink.
         
1 Þorgeir Jóhannesson Apríl Grá 9 5,1
2 Þórólfur Oli Þokki Rauður 10 5
3 Stefán Stefánsson Staðall Brúnn 6 4,5

Unglingaflokkur töltkeppni

Keppandi Hestur Litur Aldur Eink.
Aðalheiður Moli Mósóttur 15 5,33
Elín Hulda Móheiður Mósótt 8 5,17
Karen Burkni Moldóttur 13 5
Harpa Kládíus Jarpur 6 4,5
Rakel Rún Lander Brunstj 8 4,5

Stigahæstu keppendur efir veturinn
Unglingafl. 
Harpa Birgisdóttir     31 stig
Áhugamannafl.   Þorgeir Jóhannesson    24 stig
Opinn fl. 
Helga Una Björnsdóttir   34 stig

Flettingar í dag: 2362
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 931957
Samtals gestir: 88614
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 15:09:59

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere