Vorferð Neista !Stefnt er að því að fara í hina árlegu vorferð Neista laugardaginn 10.maí nk. Farið verður frá reiðhöllinni Arnargerði kl.16.00. Óskað er eftir því að fólk skrái sig fyrir 8.maí nk. hjá Eddu í síma 848-3354 eða með því að svara hér fyrir neðan. Verði verður stillt í hóf og í anda þjóðarsáttar
