07.06.2008 22:30

Barna og unglingamót

  Barna og unglingamót 

Æskulýðsnefndar Neista. 


verður fimmtudaginn 12. júní kl:17.00

á Blönduósvelli, keppt verður í eftirtöldum flokkum/greinum

pollaflokki, þrígang, fjórgang og tölti.

 

Skráning er hjá Jóhönnu á netfangið:

[email protected] eða í síma 452-4012  eða 868-1331

 síðasta lagi  miðvikudaginn 11. júní.

 Fram þarf að koma :nafn knapa og aldur, nafn hests, litur og aldur 
   og í hvaða flokk á að keppa.

Skráningargjald er 500 kr. á barn.

Veitingar á staðnum.

 

Ólafur Magnússon á Sveinsstöðum ætlar að koma á þriðjudagskvöldið og segja þeim til sem vilja,  gott væri að taka það fram við skráningunni ef þið viljið nýta ykkur þetta góða boð og fá nánari uppl. um tímasetningu.

 

Vonumst til að sjá ykkur sem flest 

Kveðja stelpurnar í Æskulýðsnefndinni.

 

 

a boð.

 

Vonumst til að sjá ykkur sem flest 

Kveðja stelpurnar í Æskulýðsnefndinni.

 

 

 

 

Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere