Kvennaferð Neista
Prímadonnuferð
Neista verður farin 14. júní nk.
Farið verður frá
Sauðanesi kl. 15:00.
Riðið verður fram
í Nes og út með Laxá
og endað í
Reiðhöllinni. Ferðin er ca 15 km.
Þemað er köflótt
og gjald er kr. 3.500 á prímadonnu 
Skráning er fyrir
12. júní hjá: Ingibjörgu 848-0104,
Eddu 848-3354, Sillu
691-8228 og Sonju 452-7174.
Félagsmót Neista
Félagsmót Neista
verður haldið laugardaginn 21. júní nk.
Nánar auglýst í
næsta Glugga.