09.06.2008 21:43Úrslit eftir úrtöku á Kirkjuhvammsvelli fyrir LandsmótJæja hér kemur niðurstaða úrtökunnar í gær á Kirkjuhvammsvelli A - flokkur: Birta frá Flögu 6v. /knapi Helga Una / einkunn 8,18 eig: Magnús Jósefsson og Tryggvi Björnsson. Fregn frá Gýgjarhóli 7v. / knapi:Ólafur Magnússon/einkunn 7,86 eig: Magnús Ólafsson. B - flokkur: Gáski frá Sveinsstöðum 10v/knapi:Ólafur Magnússon/ einkunn 8,49 eig: Magnús Ólafsson. Gola frá Leysingjastöðum 8v / knapi:Þórir Ísólfsson / einkunn 8,19 eig: Hreinn Magnússon. Ungmennaflokkur: Snót frá Sveinsstöðum 6v/ knapi:Anna F. Jonasson / einkunn 7,86 eig: Anna F Jonasson. Unglingaflokkur: Móheiður frá Helguhvammi ll 8v / knapi: Elín Hulda Harðardóttir / einkunn 8,05 eig: Hörður Ríkharðsson. Kládíus frá Kollaleiru 7v /knapi: Harpa Birgisdóttir / einkunn 8,04 eig: Harpa Birgisdóttir og Birgir Gestsson. Barnaflokkur: Þróttur frá Húsavík 12v / knapi: Aron Orri Tryggvason / meðaleinkunn 8,07 eig: Tryggvi Björnsson. Óviss frá Reykjum 17v / knapi: Sigurður Bjarni Aadnegard / einkunn 0 eig: Aðalheiður Einarsdóttir. Stjórn Neista vil óska ykkur til hamingju með árangurinn og ósk um gott gengi á Landsmóti Hellu 2008. Skrifað af SM Flettingar í dag: 659 Gestir í dag: 17 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930254 Samtals gestir: 88577 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is