22.06.2008 21:07

Neista Jakkar

Nýjir NEISTA jakkar á fullorðna

Neista - jakkar

Nú ætlum við að bjóða Neista-félögum til kaups Soft shell jakka bæði með hettu og án hettu, merki hestamannafélagsins verður aftan á , knapinn í borgarnesi öðru megin að framan en þar ætlum við að versla jakkana og fá um góðan afslátt í staðinn og nafn ykkar hinu megin  ( megið ráða hvort þið viljið hafa nafnið ykkar á jakkanum) og svo ætlar Vélsmiðja AllA að styrkja okkur í þessum kaupum og lógóið hans verður á erminni. Ef þið hafið áhuga á þessu erum við með peysur til mátunar og endilega hafið samband sem fyrst.  Stefnum að því að hafa mátunarkvöld í reiðhöllinni á fimmtudagskvöld frá kl:19-21  (ef þessi tími hentar ekki til mátunar verið þá í símasambandi fyrir þennan tíma)
 


Með von um góð viðbrögð
Bestu kveðjur

Edda 848-3354
          og
Silla  691-8228
Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere